Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Málsvari kerfisins en ekki fólksins

Kamala Harris mun marka tíma­mót í sög­unni þeg­ar hún tek­ur við embætti vara­for­seta Banda­ríkj­anna en hún sæt­ir þeg­ar gagn­rýni með­al kjós­enda Demó­krata­flokks­ins fyr­ir hörku í fyrri störf­um sín­um sem sak­sókn­ari.

Málsvari kerfisins en ekki fólksins

Kamala Harris verður brátt fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta Bandaríkjanna. Það verður jafnframt í fyrsta sinn sem varaforseti ríkisins er ekki hvítur á hörund.  Þrátt fyrir þau tímamót eru margir á vinstri væng Demókrataflokksins andvígir henni og segja hana táknmynd rangrar stefnu í löggæslumálum. „Kamala er lögga“ hefur verið notað sem slagorð af stuðningsfólki Black Lives Matter-hreyfingarinnar.

Joe Biden er 78 ára og aldrei áður hefur svo aldraður maður gegnt embætti forseta Bandaríkjanna. Ronald Reagan átti metið en hann var enn 77 ára þegar hann lét af embætti eftir átta ára valdatíð. Biden er því 9 árum eldri en Reagan var þegar hann tók fyrst við embætti.

Fyrir vikið beinist meiri athygli en vanalega að væntanlegum varaforseta, Kamölu Harris. Hún er 56 ára unglamb frá Kaliforníu og mikil vonarstjarna innan Demókrataflokksins. Móðir hennar kom til Bandaríkjanna sem innflytjandi frá Indlandi og faðir hennar er frá Jamaíka. Harris bjó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár