Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Málsvari kerfisins en ekki fólksins

Kamala Harris mun marka tíma­mót í sög­unni þeg­ar hún tek­ur við embætti vara­for­seta Banda­ríkj­anna en hún sæt­ir þeg­ar gagn­rýni með­al kjós­enda Demó­krata­flokks­ins fyr­ir hörku í fyrri störf­um sín­um sem sak­sókn­ari.

Málsvari kerfisins en ekki fólksins

Kamala Harris verður brátt fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta Bandaríkjanna. Það verður jafnframt í fyrsta sinn sem varaforseti ríkisins er ekki hvítur á hörund.  Þrátt fyrir þau tímamót eru margir á vinstri væng Demókrataflokksins andvígir henni og segja hana táknmynd rangrar stefnu í löggæslumálum. „Kamala er lögga“ hefur verið notað sem slagorð af stuðningsfólki Black Lives Matter-hreyfingarinnar.

Joe Biden er 78 ára og aldrei áður hefur svo aldraður maður gegnt embætti forseta Bandaríkjanna. Ronald Reagan átti metið en hann var enn 77 ára þegar hann lét af embætti eftir átta ára valdatíð. Biden er því 9 árum eldri en Reagan var þegar hann tók fyrst við embætti.

Fyrir vikið beinist meiri athygli en vanalega að væntanlegum varaforseta, Kamölu Harris. Hún er 56 ára unglamb frá Kaliforníu og mikil vonarstjarna innan Demókrataflokksins. Móðir hennar kom til Bandaríkjanna sem innflytjandi frá Indlandi og faðir hennar er frá Jamaíka. Harris bjó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár