Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vinnuslys á Norðurstíg – Einn fluttur á sjúkrahús

Smágrafa valt á hlið­ina við gatna­fram­kvæmd­ir. Sá sem slas­að­ist er ekki al­var­lega meidd­ur.

Vinnuslys á Norðurstíg – Einn fluttur á sjúkrahús
Einn slasaðist Einn slasaðist þegar smágrafa valt á Norðurstíg í miðborginni í morgun. Mynd: Davíð Þór

Vinnuslys varð í morgun á Norðurstíg í miðborg Reykjavíkur þegar að smágrafa valt þar á hliðina. Einn var í gröfunni og slasaðist sá á fæti. Var hann fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabíl en að sögn lögreglu á staðnum var líðan hans stöðug.

Lokað var fyrir umferð um Geirsgötu til austurs um tíma meðan sjúkraflutningamenn og lögregla athöfnuðu sig. Vinnueftirlitið hefur verið kallað til og mun fara yfir vettvang slyssins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár