Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vinnuslys á Norðurstíg – Einn fluttur á sjúkrahús

Smágrafa valt á hlið­ina við gatna­fram­kvæmd­ir. Sá sem slas­að­ist er ekki al­var­lega meidd­ur.

Vinnuslys á Norðurstíg – Einn fluttur á sjúkrahús
Einn slasaðist Einn slasaðist þegar smágrafa valt á Norðurstíg í miðborginni í morgun. Mynd: Davíð Þór

Vinnuslys varð í morgun á Norðurstíg í miðborg Reykjavíkur þegar að smágrafa valt þar á hliðina. Einn var í gröfunni og slasaðist sá á fæti. Var hann fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabíl en að sögn lögreglu á staðnum var líðan hans stöðug.

Lokað var fyrir umferð um Geirsgötu til austurs um tíma meðan sjúkraflutningamenn og lögregla athöfnuðu sig. Vinnueftirlitið hefur verið kallað til og mun fara yfir vettvang slyssins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár