Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Útlendingastofnun kom í veg fyrir veitingu ríkisborgararéttar

Út­lend­inga­stofn­un braut ár­um sam­an á er­lendri konu með því að stað­festa ekki að hún mætti dvelj­ast á Ís­landi án sér­staks dval­ar­leyf­is. Kon­an fékk af þeim sök­um ekki rík­is­borg­ara­rétt fyrr en rúm­um tveim­ur ár­um eft­ir að hún átti rétt þar á. Stofn­un­in sótti þá fjár­hags­upp­lýs­ing­ar maka kon­unn­ar úr kerf­um Rík­is­skatts­stjóra án þess að hann veitti heim­ild fyr­ir því eða væri upp­lýst­ur um það.

Útlendingastofnun kom í veg fyrir veitingu ríkisborgararéttar
Réttur konunnar ekki virtur Erlend kona fékk ekki ríkisborgararétt fyrr en tveimur árum eftir að hún átti rétt á því vegna klúðurs Útlendingastofnunar. Fyrir liggur að Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, var upplýst um mál konunnar.

Útlendingastofnun krafði konu um endurnýjun dvalarleyfis hér á landi í fjögur ár eftir að konan hafði öðlast rétt til að dvelja hér á landi án dvalarleyfis. Það olli því að konan fékk ekki ríkisborgararétt hér á landi fyrr en 20. ágúst síðastliðinn, þrátt fyrir að það hefði henni átt að vera heimilt tveimur árum fyrr. Stofnunin fór jafnframt langt fram úr lögbundnum fresti sínum við að afgreiða umsókn konunnar um ótímabundið dvalarleyfi.

Þá sótti Útlendingastofnun fjárhagsupplýsingar eiginmanns konunnar í tölvukerfi Ríkisskattstjóra án þess að upplýsa hann um það. Það telur maðurinn, sem sjálfur er löglærður, vera lögbrot og hefur kært gjörninginn til kærunefndar útlendingamála auk fleiri atriða í meðferð Útlendingastofnunar í máli konunnar. Þar hefur starfsmaður nefndarinnar hins vegar neitað að taka við kærunni sökum þess að maðurinn hafi ekki lögvarða hagsmuni í málinu því hann sé Íslendingur. Kæran er hins vegar sett fram fyrir hönd þeirra beggja og telur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár