Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Mannfjöldarannsókn spáir hörmungum

Tíðni fæð­inga er að hrynja víð­ast hvar í heim­in­um og ný rann­sókn bend­ir til þess að fólks­fjöldi fari brátt lækk­andi í flest­um eða nær öll­um ríkj­um heims. Um leið marg­fald­ast hlut­fall eldri borg­ara.

Mannfjöldarannsókn spáir hörmungum

Á Íslandi má reikna með að fólk yfir 65 ára aldri verði fjórðungur þjóðarinnar innan þriggja áratuga. Ómögulegt verður að reka vestræn velferðarkerfi í núverandi mynd eftir því sem vinnandi fólki fækkar en um leið er Afríka tifandi tímasprengja.

Því hefur lengi verið spáð að óstjórnleg fjölgun mannkyns muni á endanum leiða til mikilla hörmunga þegar jörðin geti ekki lengur borið mannfjöldann. Slíkar spár eru stundum kenndar við Thomas Robert Malthus, sem skrifaði höfuðrit sitt árið 1798: ‘An essay on the principle of population’.

Þar færði Malthus rök fyrir því að iðnbyltingin myndi leiða til þess að verkalýðurinn fjölgaði sér óstjórnlega ef ekkert yrði að gert. Hinir fátæku söfnuðust á þessum tíma saman í iðnaðarborgum og eignuðust fleiri börn en yfirstéttin. Taldi Malthus að fátæklingar myndu því smám saman ganga á allar auðlindir þar til ríkið yrði gjaldþrota og almenn hungursneyð tæki við.

Það væri ekki við verksmiðjueigendur og kapítalista …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár