Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Mannfjöldarannsókn spáir hörmungum

Tíðni fæð­inga er að hrynja víð­ast hvar í heim­in­um og ný rann­sókn bend­ir til þess að fólks­fjöldi fari brátt lækk­andi í flest­um eða nær öll­um ríkj­um heims. Um leið marg­fald­ast hlut­fall eldri borg­ara.

Mannfjöldarannsókn spáir hörmungum

Á Íslandi má reikna með að fólk yfir 65 ára aldri verði fjórðungur þjóðarinnar innan þriggja áratuga. Ómögulegt verður að reka vestræn velferðarkerfi í núverandi mynd eftir því sem vinnandi fólki fækkar en um leið er Afríka tifandi tímasprengja.

Því hefur lengi verið spáð að óstjórnleg fjölgun mannkyns muni á endanum leiða til mikilla hörmunga þegar jörðin geti ekki lengur borið mannfjöldann. Slíkar spár eru stundum kenndar við Thomas Robert Malthus, sem skrifaði höfuðrit sitt árið 1798: ‘An essay on the principle of population’.

Þar færði Malthus rök fyrir því að iðnbyltingin myndi leiða til þess að verkalýðurinn fjölgaði sér óstjórnlega ef ekkert yrði að gert. Hinir fátæku söfnuðust á þessum tíma saman í iðnaðarborgum og eignuðust fleiri börn en yfirstéttin. Taldi Malthus að fátæklingar myndu því smám saman ganga á allar auðlindir þar til ríkið yrði gjaldþrota og almenn hungursneyð tæki við.

Það væri ekki við verksmiðjueigendur og kapítalista …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár