Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

96. spurningaþraut: Dvergur sem breyttist í ... hvað?

96. spurningaþraut: Dvergur sem breyttist í ... hvað?

Hér er spurningaþraut gærdagsins.

Og hér eru aukaspurningar dagsins:

Skoðið myndina hér að ofan. Hvað er það sem þar sést, næstum því allt?

Og sú seinni, hér að neðan: Hver er maðurinn?

En hér eru aðalspurningarnar, sem eru 10 að þessu sinni:

1.   Hvað hét stúlkan sem heimtaði höfuð Jóhannesar skírara að launum fyrir dans?

2.   Hver orti ljóðabálkinn Tímann og vatnið?

3.   En hver gaf í fyrra út bók um umhverfismál í víðum skilningi sem heitir Um tímann og vatnið?

4.   Hvað heitir höfuðborgin í Túnis?

5.   Hver lék aðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni gömlu, Casablanca?

6.   Fáfnir hét dvergur einn úr norrænum goðsögum sem varð fyrir bölvun og breyttist þá í ... hvað?

7.   Hvað heitir hin stærsta af Vestmannaeyjum?

8.   Hvað hét fyrsta konan sem vann Nóbelsverðlaunin í bókmenntum? Það má fylgja sögunni að hún var sænsk.

9.   Algengasta nafnið sem páfar taka sér þegar þeir eru kjörnir til embættis er Jóhannes. En hvað er næst algengasta páfanafnið? Hér má það og fylgja sögunni að enginn páfi hefur tekið sér þetta nafn í tæp 200 ár.

10.   Hvaða lögreglustjóri hefur verið sakaður um að prenta klám á prentara embættisins og hátta sig í viðurvist undirmanna?

Svörin eru þessi:

1.   Salóme.

2.   Steinn Steinarr.

3.   Andri Snær Magnason.

4.   Túnis.

5.   Ingrid Bergman.

6.   Dreka eða orm, hvort tveggja telst vera rétt.

7.   Heimaey.

8.   Selma Lagerlöf.

9.   Gregoríus.

10.   Ólafur Helgi Kjartansson.

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni sést stærstur hluti af umslaginu utan um hina geysivinsælustu plötu Mugisons, Haglél.

Hér til hliðar má sjá plötuumslagið í heilu lagi.

Svarið við hinni spurningunni er að á neðri myndinni má sjá rithöfundinn George R.R. Martin, en hann hefur unnið sér til frægðar að skrifa múrsteina þá sem sem sjónvarpsseríurnar Game of Thrones eru gerðar eftir.

Aldrei þessu vant, þá dugar að vita að þetta sé höfundur Game of Thrones, nafnið á karli er ekki alveg nauðsynlegt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
3
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
4
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu