Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

91. spurningaþraut: Ástargyðjan, mamma Kim Kardashian, og fleira

91. spurningaþraut: Ástargyðjan, mamma Kim Kardashian, og fleira

Hérna er þrautin frá í gær.

Aukaspurningar eru:

Hvað er að gerast á efri myndinni, býsna nákvæmlega?

Hvað kvikmyndaplakat sést (að hluta) á neðri myndinni?

Aðalspurningar tíu:

E1.   Hvað eiga þessir staðir sameiginlegt: Vaivara, Hinzert, Kaiserwald, Mittelbau-Dora og Gross-Rosen?

2.   Geimfarið Von lagði nýlega af stað til Mars. Á ensku er geimfarið kallað Hope en á arabísku مسبار الأمل‎, og það skiptir máli því geimfarið er hið fyrsta sem gert er út af Arabaríki. Hvaða ríki er það?

3.   Hvítá í Árnessýslu á upptök sín í stöðuvatni upp undir Langjökli, þar sem Norðurjökull skríður fram. Hvað heitir stöðuvatnið?

4.   Hvað nefndist ástargyðja Forn-Grikkja?

5.   Það er ógleymanlegt höfundi þessara spurninga að einn af stórköllum Sturlungaaldar átti son sem bar það sérkennilega nafn Órækja. Muna fleiri eftir því hver sá stórkall var?

6.   Kim Kardashian er fræg amerísk sjónvarpsstjarna. Hvað heitir móðir hennar?

7.   En til hvaða þjóðar gat ættfaðirinn Robert Kardashian (faðir Kim) rakið uppruna sinn?

8.   Gwyneth Paltrow heitir amerísk leikkona. Hún fékk einu sinni Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki eftir að hafa slegið í gegn árið 1998 í myndinni ... tja, hvaða mynd?

9.   Kiri Te Kanawa er óperusöngkona og var í allra fremstu röð fyrir ekki svo löngu. Frá hvaða landi er hún?

10.   Sveinn Ólafur Gunnarsson fékk Grímuverðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki karla nú fyrir skemmstu. Hann lék í sýningu sem leikhópurinn Óskabörn ógæfunnar setti upp í Tjarnarbíó. Hvað hét leikritið?

1.   Þetta voru allt fangabúðir á vegum þýskra nasista í síðari heimsstyrjöld, þótt smærri væru í sniðum en stóru útrýmingarbúðirnar.

2.   Sameinuðu arabísku furstadæmin.

3.   Hvítárvatn.

4.   Afródíta.

5.   Snorri Sturluson.

6.   Kris eða Kristen Jenner.

7.   Armena.

8.   Shakespeare in Love.

9.   Nýja-Sjálandi.

10.  Rocky. 

En þá eru það aukaspurningarnar.

Efri myndin er úr teiknimyndasögu sem gerð var eftir sögunni um Moby Dick. Það dugar ekki að segja „hvalveiðar“ heldur verður að nefna Moby Dick, enda er hvalurinn auðsjáanlega hvítur, sjá hér:

Og plakatið, sem sést brot af á neðri myndinni, var gert til að auglýsa myndina Rocky. Sjá hér:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
5
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár