Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

88. spurningaþraut: Í hvaða landi býr þjóð Oglala, og fleira?

88. spurningaþraut: Í hvaða landi býr þjóð Oglala, og fleira?

Aukaspurningar:

Úr hvaða frægu kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

Og hvað heitir dýrið á neðri myndinni?

1.   Í hvaða landi býr þjóð Oglala?

2.   Í hvaða íþróttagrein á Íslandi er keppt í Mizuno-deildinni?

3.   Undanfarin tæp 80 ár hefur aðeins einn einstaklingur með fyrsta stafinn Í í nafninu sínu verið kosinn á þing. Hver er það?

4.   Ferdinand Magellan lagði upp í leiðangur með mönnum síðan 1519. Leiðangurinn varð sá fyrsti sem sigldi kringum allan heiminn, en Magellan sjálfur komst ekki alla leið því hann var drepinn ... hvar?

5.   Árið 1973 kom Richard Nixon Bandaríkjaforseti til Íslands að hitta annan þjóðarleiðtoga. Hver var sá?

6.   Hver var fyrsta konan sem leikstýrði kvikmynd í fullri lengd á Íslandi? Það var árið 1982.

7.   Hvað heitir höfuðborgin í Tjíle?

8.  Hvað heitir stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu?

9.   Hver skrifaði skáldsöguna „Elín, ýmislegt“ og fékk fyrir íslensku bókmenntaverðlaunin 2017?

10.   Valentína Tereshkova er kona rúmlega áttræð, hún hefur verið fallhlífarstökkvari, verksmiðjustúlka, verkfræðingur, þingmaður og sitthvað fleira. Hér er þó ótalið það sem gerði hana víðfræga á sínum tíma. Hvað var það?

1.   Bandaríkjunum.

2.   Blaki.

3.   Ísólfur Gylfi Pálmason.

4.   Á Filippseyjum.

5.   Pompidou forseta Frakklands.

6.   Róska.

7.   Santiago.

8.   Sikiley.

9.   Kristín Eiríksdóttir.

10.   Fyrsta konan sem skaust út í geiminn.

Hér er þrautin frá í gær.

Svör við aukaspurningum:

Apocalypse Now.

Og dýrið er rauðpanda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár