Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

88. spurningaþraut: Í hvaða landi býr þjóð Oglala, og fleira?

88. spurningaþraut: Í hvaða landi býr þjóð Oglala, og fleira?

Aukaspurningar:

Úr hvaða frægu kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

Og hvað heitir dýrið á neðri myndinni?

1.   Í hvaða landi býr þjóð Oglala?

2.   Í hvaða íþróttagrein á Íslandi er keppt í Mizuno-deildinni?

3.   Undanfarin tæp 80 ár hefur aðeins einn einstaklingur með fyrsta stafinn Í í nafninu sínu verið kosinn á þing. Hver er það?

4.   Ferdinand Magellan lagði upp í leiðangur með mönnum síðan 1519. Leiðangurinn varð sá fyrsti sem sigldi kringum allan heiminn, en Magellan sjálfur komst ekki alla leið því hann var drepinn ... hvar?

5.   Árið 1973 kom Richard Nixon Bandaríkjaforseti til Íslands að hitta annan þjóðarleiðtoga. Hver var sá?

6.   Hver var fyrsta konan sem leikstýrði kvikmynd í fullri lengd á Íslandi? Það var árið 1982.

7.   Hvað heitir höfuðborgin í Tjíle?

8.  Hvað heitir stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu?

9.   Hver skrifaði skáldsöguna „Elín, ýmislegt“ og fékk fyrir íslensku bókmenntaverðlaunin 2017?

10.   Valentína Tereshkova er kona rúmlega áttræð, hún hefur verið fallhlífarstökkvari, verksmiðjustúlka, verkfræðingur, þingmaður og sitthvað fleira. Hér er þó ótalið það sem gerði hana víðfræga á sínum tíma. Hvað var það?

1.   Bandaríkjunum.

2.   Blaki.

3.   Ísólfur Gylfi Pálmason.

4.   Á Filippseyjum.

5.   Pompidou forseta Frakklands.

6.   Róska.

7.   Santiago.

8.   Sikiley.

9.   Kristín Eiríksdóttir.

10.   Fyrsta konan sem skaust út í geiminn.

Hér er þrautin frá í gær.

Svör við aukaspurningum:

Apocalypse Now.

Og dýrið er rauðpanda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu