Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

88. spurningaþraut: Í hvaða landi býr þjóð Oglala, og fleira?

88. spurningaþraut: Í hvaða landi býr þjóð Oglala, og fleira?

Aukaspurningar:

Úr hvaða frægu kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

Og hvað heitir dýrið á neðri myndinni?

1.   Í hvaða landi býr þjóð Oglala?

2.   Í hvaða íþróttagrein á Íslandi er keppt í Mizuno-deildinni?

3.   Undanfarin tæp 80 ár hefur aðeins einn einstaklingur með fyrsta stafinn Í í nafninu sínu verið kosinn á þing. Hver er það?

4.   Ferdinand Magellan lagði upp í leiðangur með mönnum síðan 1519. Leiðangurinn varð sá fyrsti sem sigldi kringum allan heiminn, en Magellan sjálfur komst ekki alla leið því hann var drepinn ... hvar?

5.   Árið 1973 kom Richard Nixon Bandaríkjaforseti til Íslands að hitta annan þjóðarleiðtoga. Hver var sá?

6.   Hver var fyrsta konan sem leikstýrði kvikmynd í fullri lengd á Íslandi? Það var árið 1982.

7.   Hvað heitir höfuðborgin í Tjíle?

8.  Hvað heitir stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu?

9.   Hver skrifaði skáldsöguna „Elín, ýmislegt“ og fékk fyrir íslensku bókmenntaverðlaunin 2017?

10.   Valentína Tereshkova er kona rúmlega áttræð, hún hefur verið fallhlífarstökkvari, verksmiðjustúlka, verkfræðingur, þingmaður og sitthvað fleira. Hér er þó ótalið það sem gerði hana víðfræga á sínum tíma. Hvað var það?

1.   Bandaríkjunum.

2.   Blaki.

3.   Ísólfur Gylfi Pálmason.

4.   Á Filippseyjum.

5.   Pompidou forseta Frakklands.

6.   Róska.

7.   Santiago.

8.   Sikiley.

9.   Kristín Eiríksdóttir.

10.   Fyrsta konan sem skaust út í geiminn.

Hér er þrautin frá í gær.

Svör við aukaspurningum:

Apocalypse Now.

Og dýrið er rauðpanda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár