Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

84. spurningaþraut: Í hvernig litri treyju var Valtýr?

84. spurningaþraut: Í hvernig litri treyju var Valtýr?

Á myndinni hér að ofan má sjá Brynhildi Guðjónsdóttur í hlutverki sínu í sýningu í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Hvað var hún að leik í svo ótóttlegum búning?

Og síðari aukaspurningin er einfaldlega þessi:

Hver er á myndinni?

En hér eru aðalspurningar:

1.   Í hvaða skáldsögu Halldórs Laxness segir frá bóndanum Steinari undir Steinahlíðum?

2.   Hver leikstýrði kvikmyndinni Nói albínói?

3.   Keyri maður frá Djúpavogi og austur og norður, hver er þá næsti þéttbýlisstaður sem maður kemur að?

4.   Hvað hét fyrri kona Ólafs Ragnars Grímssonar forseta?

5.   Amiina hét hljómsveit ein sem stofnuð var á Íslandi laust fyrir síðustu aldamót og hefur unnið mikið með Sigur Rós. Upphaflega var Amiina alveg ákveðin tegund af hljómsveit, og þess má sjá merki í fullu nafni hljómsveitarinnar upprunalega, en síðan hefur það nú breyst. En hvernig hljómsveit var Amiina í byrjun?

6.   Hver tók við sem forsætisráðherra Íslands eftir að Bjarni Benediktsson fórst í eldsvoða á Þingvöllum 1970?

7.   Hver skrifaði bókina „Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett“?

(Spurningin hér að ofan mun vera þúsundasta spurningin í þessari þrautahrinu, hafi einhver áhuga á því.)

8.   Liv Bergþórsdóttir var lengi forstjóri fjarskiptafyrirtækisins Nova. En hún var líka stjórnarformaður í öðru, ekki síður áberandi fyrirtæki þau sömu ár. Hvaða fyrirtæki var það?

9.   Hvað heitir höfuðborg Norður-Írlands?

10.   Í hvernig litri treyju var Valtýr?

Og þá eru þau hér, svörin:

1.   Paradísarheimt.

2.   Dagur Kári.

3.   Breiðdalsvík.

4.   Guðrún Þorbergsdóttir.

5.   Strengjasveit.

6.   Jóhann Hafstein.

7.   Elísabet Kristín Jökulsdóttir.

8.   WOW.

9.   Belfast.

10.   Grænni. Hér er vísað til þjóðsögu um morðingjann „Valtý á grænni treyju“.

Hér er þrautin frá í gær.

Og svörin við aukaspurningum:

Brynhildur var að leika Njál á Bergþórshvoli.

Neðri myndin sýnir Hildi Guðnadóttur tónskáld, sjá hér:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár