Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Þetta er alger paradís“

Astrid Boysen, hár­greiðslu­meist­ari og starfs­mað­ur hjá Hårk­linikk­en á Ís­landi, ætl­ar að vera í sum­ar í nokkr­ar vik­ur fyr­ir norð­an. Þar eru hún og sam­býl­is­mað­ur henn­ar að koma sér upp sum­ar­bú­stað.

„Þetta er alger paradís“
Himneskt útsýni úr bústaðnum Astrid Boysen, hárgreiðslumeistari og starfsmaður hjá Hårklinikken, og sambýlismaður hennar byggðu í fyrrasumar sumarbústað í Fljótunum.

Astrid Boysen, hárgreiðslumeistari og starfsmaður hjá Hårklinikken, og sambýlismaður hennar byggðu í fyrrasumar sumarbústað í Fljótunum og í sumar verður klárað að innrétta hann og byggja pall fyrir framan.

„Sumarbústaðurinn stendur við Stífluvatn og ég held að þetta sé fallegasti staður á landinu. Þetta er alger paradís. Við sjáum frá bústaðnum vatnið, fallega sveitina og fjöllin. Útsýnið er himneskt. Við kúplum okkur út þegar við erum þarna. Það er svo gott að komast í kyrrðina og fjöllin og fá orkuna úr landinu okkar. Það er dásamlegt. Það er enginn vegur að bústaðnum þannig að við förum þangað á bát eða fótgangandi á sumrin en á veturna þá eru það skíðin eða snjósleði.“

Astrid hefur víða gengið á svæðinu. Hún gengur upp á fjöll og um dali og hjólar á fjallahjóli á stígum. „Þetta gefur mér mikið.“ Hún talar um sérstöðu íslensku náttúrunnar og orkuna. Orku íslensku náttúrunnar. Og gróðurinn.

„Ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár