Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Þetta er alger paradís“

Astrid Boysen, hár­greiðslu­meist­ari og starfs­mað­ur hjá Hårk­linikk­en á Ís­landi, ætl­ar að vera í sum­ar í nokkr­ar vik­ur fyr­ir norð­an. Þar eru hún og sam­býl­is­mað­ur henn­ar að koma sér upp sum­ar­bú­stað.

„Þetta er alger paradís“
Himneskt útsýni úr bústaðnum Astrid Boysen, hárgreiðslumeistari og starfsmaður hjá Hårklinikken, og sambýlismaður hennar byggðu í fyrrasumar sumarbústað í Fljótunum.

Astrid Boysen, hárgreiðslumeistari og starfsmaður hjá Hårklinikken, og sambýlismaður hennar byggðu í fyrrasumar sumarbústað í Fljótunum og í sumar verður klárað að innrétta hann og byggja pall fyrir framan.

„Sumarbústaðurinn stendur við Stífluvatn og ég held að þetta sé fallegasti staður á landinu. Þetta er alger paradís. Við sjáum frá bústaðnum vatnið, fallega sveitina og fjöllin. Útsýnið er himneskt. Við kúplum okkur út þegar við erum þarna. Það er svo gott að komast í kyrrðina og fjöllin og fá orkuna úr landinu okkar. Það er dásamlegt. Það er enginn vegur að bústaðnum þannig að við förum þangað á bát eða fótgangandi á sumrin en á veturna þá eru það skíðin eða snjósleði.“

Astrid hefur víða gengið á svæðinu. Hún gengur upp á fjöll og um dali og hjólar á fjallahjóli á stígum. „Þetta gefur mér mikið.“ Hún talar um sérstöðu íslensku náttúrunnar og orkuna. Orku íslensku náttúrunnar. Og gróðurinn.

„Ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár