Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vin á hálendinu

Signý Ormars­dótt­ir þekk­ir marga skemmti­lega staði á Aust­ur­landi og spurð um leyndu perluna nefn­ir hún Lauga­valla­dal sem er gróð­ur­vin skammt vest­an Jök­uls­ár á Dal.

Vin á hálendinu
Í Laugavalladal Hann er gróðurvin skammt vestan Jökulsár á Dal.

Signý Ormarsdóttir býr á Egilsstöðum og er fróð um skemmtilega staði og gönguleiðir á Austurlandi. Þegar hún er spurð um leyndu perluna á Austurlandi nefnir hún Laugavalladal, sem er gróðurvin skammt vestan Jökulsár á Dal.

Ef fólk hefur áhuga á að heimsækja nokkra staði sama daginn, og þar á meðal földu perluna Laugavalladal þótt auðvelt sé að fara beint þangað, þá er tilvalið að fara merkta gönguleið niður í Magnahelli og áfram í Hafrahvammagljúfur sem þykir vera með stærstu og stórfenglegustu gljúfrum á Íslandi. Hafrahvammagljúfur er um átta kílómetrar að lengd og um 200 metrar þar sem það er hæst. Þess má geta að hægt er að sjá hluta gljúfursins frá Kárahnjúkum. Ekki er mælt með að fólk fari ofan í gljúfrið nema með leiðsögn og ekki er hægt að að ganga þar nema fyrri hluta sumars áður en Jökulsá á Dal er komin á yfirfall á Kárahnjúkastíflu.

Grösugt og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár