Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hlutur lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka einskis virði

Líf­eyr­is­sjóð­ir töp­uðu 7,3 millj­örð­um á kís­il­veri PCC á Bakka í fyrra. Lok­un vers­ins og hópupp­sögn 80 starfs­manna var hins veg­ar rak­in til COVID-19 far­ald­urs­ins. Formað­ur Fram­sýn­ar seg­ist von­góð­ur um að ver­ið taki til starfa á ný, enda lok­un­in mik­ið högg fyr­ir svæð­ið.

Hlutur lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka einskis virði
Kísilver PCC á Bakka Starfsemi kísilversins verður stöðvuð í júlímánuði. Mynd: PCC

Eigið fé fjárfesta í kísilveri PCC á Bakka var neikvætt um 4,6 milljarða króna í árslok 2019 og tap á rekstrinum nam 7,3 milljörðum á árinu. Lokun kísilversins nú í sumar og hópuppsögn 80 starfsmanna var hins vegar rakin til áhrifa COVID-19 faraldursins á heimsmarkað með kísilmálm, en faraldurinn náði ekki til Íslands fyrr en í ár.

Kísilverið tók til starfa vorið 2018 og hefur starfsemi þess einkennst af töfum og erfiðleikum frá upphafi og hefur fullri afkastagetu ekki verið náð. Íslenskir lífeyrissjóðir fjárfestu í verkefninu árið 2015, en gangvirði hlutafjár þeirra var fært niður í núll í júní og vísað til áhrifa faraldursins.

Aðalsteinn Árni BaldurssonFormaður Framsýnar segir marga samverkandi þætti hafa leitt til lokunar kísilvers PCC á Bakka.

Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar, segir að þorri þeirra sem sagt var upp í hópuppsögninni séu í félaginu. „Þetta er grafalvarlegt og mikið högg. Það að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár