Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Í faðmi vestfirsku Alpanna

Vest­firð­ir bjóða upp á ótelj­andi göngu­leið­ir, auð­veld­ar og erf­ið­ar og allt þar á milli. Óm­ar Smári Krist­ins­son göngugarp­ur, sem hef­ur skrif­að ferða­bæk­ur fyr­ir hjól­reiða­fólk, kem­ur hér með hug­mynd­ir að þrem­ur miserf­ið­um göngu­leið­um.

Í faðmi vestfirsku Alpanna
Holtsoddi Auðvelt er að aka eða hjóla út að bryggjunni við Holtsodda en ganga út á oddann.

Ómar Smári Kristinsson býr á Ísafirði þar sem hann segir að sé þétt net göngustíga, vega, fjallaslóða og ómerktra gönguleiða nálægt byggð og upp um allar heiðar. Hann segir að þetta sé draumaland göngu- og hjólafólks.

Ómar SmáriHann segir Vestfirði draumaland göngu- og hjólafólks.

„Samt er spennandi að sækja vatnið yfir lækinn – fara yfir í næsta fjörð. Önundarfjörður er ævintýraland með mikilli náttúrufegurð og mörgum gönguleiðum og hafa margar þeirra verið kortlagðar þó fáar séu merktar í landslaginu. Nærtækast og auðveldast er að aka eða hjóla út að bryggjunni við Holtsodda en ganga út á oddann. Vilji fólk ganga meira þá er hægt að ganga um níu kílómetra hring á jafnsléttu: um 3,5 kílómetra á sandströnd oddans, um tvo kílómetra meðfram Vestfjarðavegi og um 3,5 kílómetra á fáförnum heimreiðum og gömlum akvegi sem liggur á bak við prestssetrið í Holti. Ef þetta er ekki nóg þá er hægt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár