Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

61. spurningaþraut: Næst verðmætasta landbúnaðarafurðin, og fleira

61. spurningaþraut: Næst verðmætasta landbúnaðarafurðin, og fleira

Aukaspurningar:

Hvað heitir fuglinn á myndinni að ofan?

Úr hvaða kvikmynd er myndin fyrir neðan spurningarnar tíu?

En spurningarnar tíu eru einmitt hér:

1.   Í hvaða landi er Pelópsskagi?

2.  Fyrir hvaða flokk situr Jón Steindór Valdimarsson á þingi?

3.   Bókin „Gone Girl“ eða „Hún er horfin“ eftir Gillian Flynn var gerð að samnefndri bíómynd, sem naut einnig umtalsverðra vinsælda. Hver lék aðal kvenhlutverkið í þeirri mynd?

4.   Hvað heitir höfuðborg Rússlands?

5.   Hrísgrjón eru sú landbúnaðarafurð sem verðmætust er samkvæmt síðustu tölum, það er að segja, verðgildi hrísgrjónaframleiðslunnar er meira en nokurrar annarrar landbúnaðarafurðar. En það munar litlu á hrísgrjónum og afurðinni sem kemur í öðru sæti. Hver er sú?

6.   Hver var annar í röðinni af forsetum Íslands?

7.   Fóbos heitir annað tunglanna tveggja við Mars. Hvað heitir hitt?

8.   Hver leikstýrði kvikmyndinni „Stella í orlofi“?

9.   Hvað heitir smáeyjan norður af Grímsey sem er í raun nyrsti hluti Íslands?

10.   Árið 1972 kom Rússinn Boris Spassky til Reykjavíkur til að verja heimsmeistaratitil sinn í skák en áskorandi hans hét Bobby Fischer frá Bandaríkjunum. Spassky hafði unnið heimsmeistaratitilinn aðeins þremur árum áður þegar hann sigraði ríkjandi heimsmeistara í einvígi í Moskvu. Af hverjum tók Spassky titilinn?

1.   Grikklandi.

2.   Viðreisn.

3.   Rosamund Pike.

4.   Moskva.

5.   Nautakjöt.

6.   Ásgeir Ásgeirsson.

7.   Deimos.

8.   Þórhildur Þorleifsdóttir.

9.   Kolbeinsey.

10.   Tigran Petrosian.

Fuglin er að sjálfsögðu Maríuerla.

Neðri myndin er úr Fanny och Alexander eftir Ingmar Bergman.

Hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár