Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Samfélagslegur kostnaður vegna slysa í umferðinni 73 milljarðar

Reykja­vík hef­ur sett sér stefnu um að eng­inn slas­ist al­var­lega eða lát­ist í um­ferð­inni, þó það þýði meiri taf­ir í um­ferð­inni. Borg­ar­full­trúi seg­ir að ábyrgð­in í ís­lenskri um­ferð­ar­menn­ingu sé á þol­and­an­um, „barn­inu sem hljóp yf­ir göt­una“.

Samfélagslegur kostnaður vegna slysa í umferðinni 73 milljarðar
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir Formaður skipulags- og samgönguráðs segir meðvirkni með bílamenningu á Íslandi vera á háu stigi. Mynd: Axel Th

Samfélagslegur kostnaður vegna slysa í umferðinni í Reykjavík á fimm ára tímabili nam 73 milljörðum króna, eða tæpum 15 milljörðum á ári. Tíðni dauðsfalla í umferðinni er hærri á Íslandi en í mörgum samanburðarríkjum.

Borgarstjórn samþykkti nýja umferðaröryggisáætlun fyrir árin 2019 til 2023 í júní með öllum greiddum atkvæðum. Með áætluninni, sem hefur verið í vinnslu frá 2017, tekur Reykjavík upp svokallaða núllsýn í málaflokknum. Núllsýn er langtímasýn í umferðaröryggismálum sem er skilgreind þannig að enginn eigi að slasast alvarlega eða látast í umferðinni. Samkvæmt þessari hugmyndafræði er ekki talið réttlætanlegt að fórna heilsu vegfarenda fyrir aðra hagsmuni samfélagsins eins og minni tafir í umferðinni.

Með áætluninni setur Reykjavík sér það markmið að verða fyrirmynd annarra sveitarfélaga í umferðaröryggismálum á Íslandi. Einnig eru mælanleg markmið um að banaslysum og alvarlegum slysum fækki um 10 prósent á tímabilinu miðað við árin fimm á undan. Ekki verði fleiri en fimm banaslys til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
5
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár