Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

56. spurningaþraut: Rómeó og Júlía, Stalíngrad ... o.fl.

56. spurningaþraut: Rómeó og Júlía, Stalíngrad ... o.fl.

Aukaspurningar eru tvær að venju:

Úr hvaða kvikmynd er stillimyndin hér að ofan?

Hvað heitir hvalurinn sem svá glæsilega stekkur?

En hér eru hinar tíu venjulegu spurningar:

1.   Margir sovéskir hershöfðingjar komu við sögu í orrustunni við Stalíngrad 1942-43. En hver var æðstur þeirra allra og lagði línurnar?

2.   Hvað heitir höfuðborgin í Króatíu?

3.   Hvað heitir myntin í Kína?

4.   Hvað heitir félags- og barnamálaráðherra?

5.   Íslenskur leikstjóri, sem hefur getið sér gott orð erlendis, einkum í Þýskalandi, mun leikstýra frægum harmleik, Rómeo og Júlíu, í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Hvað heitir leikstjórinn?

6.   Hver skrifaði Rómeo og Júlíu?

7.   Í hvaða borg Bandaríkjanna var George Floyd drepinn fyrir nokkrum vikum?

8.   Hvaða þingmaður Pírata sagði af sér sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrir skömmu? Hér mega þeir sleppa föðurnafni þingmannsins sem ekki þekkja það.

9.   Hvað eru margir fermetrar í hektara?

10.   Hvaða ríki tilheyrir eyjan Korfú?

1.   Georgí Sjúkov, eða Zhukov.

2.   Zagreb.

3.   Júan.

4.   Ásmundur Einar Daðason.

5.   Þorleifur Örn Arnarson.

6.  William Shakespeare.

7.   Minneapolis.

8.   Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

9.   10.000.

10.   Grikklandi.

Myndin efst er úr kvikmyndinni 79 af stöðinni, en hvalurinn er búrhvalur.

Hér er þrautina frá í gær að finna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár