Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þar sem konurnar stýra samfélaginu

Sveit­ar­stjór­inn, prest­ur­inn, org­an­ist­inn, úti­bús­stjóri Lands­bank­ans, versl­un­ar­stjór­inn í Kjör­búð­inni, fé­lags­mála­stjór­inn, fræðslu­stjór­inn, hjúkr­un­ar­for­stjóri hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sæ­borg­ar, hafn­ar­vörð­ur­inn og for­stöðu­mað­ur Vinnu­mála­stofn­un­ar á Norð­ur­landi vestra, sem er stærsti at­vinnu­rek­andi svæð­is­ins, eru allt kon­ur, að ógleymd­um stjórn­end­um allra skól­anna – grunn­skól­ans, leik­skól­ans og tón­list­ar­skól­ans. Á Skaga­strönd gegna kon­ur lang­flest­um af helstu ábyrgð­ar­stöð­um sveit­ar­fé­lags­ins.

Þar sem konurnar stýra samfélaginu
Konurnar sem stjórna Í efri röð frá vinstri eru: Péturína Laufey Jakobsdóttir varaoddviti, Sigríður Kristjansdottir hjúkrunarfræðingur, Jökulrós Grímsdóttir, hjúkrunarforstjóri hjúkrunarheimilisins Sæborgar, Alexandra Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Þórdís Hauksdóttir fræðslustjóri. Í neðri röð frá vinstri: Sara Diljá Hjalmarsdottir skólastjóri, Lilja Ingólfssóttir leikskólastjóri, Jensína Lýðsdóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra, sem er stærsti atvinnurekandi svæðisins, Þórey Jónsdóttir og Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, organisti og skólastjóri tónlistarskólans.

Yngsti sveitarstjóri landsins

Alexandra Jóhannesdóttir varð sveitarstjóri á Skagaströnd í árslok 2018. Hún tók við af Magnúsi Birni Jónssyni, innfæddum Skagstrendingi, sem hafði vermt stólinn í á þriðja áratug. Hún segir flesta nú farna að venjast því að hafa unga aðkomukonu í starfinu og vill leggja allt kapp á að fjölga atvinnutækifærum í bænum, svo fleiri setjist þar að og færri hverfi á brott.  

SveitarstjórinnAlexandra Jóhannesdóttir er yngsti sveitarstjóri landsins, en hún var þrítug þegar hún flutti frá Reykjavík til að setjast í stól sveitarstjóra.

Yngsti sveitarstjóri landsins, Alexandra Jóhannesdóttir, var þrítug þegar hún reif sig upp með rótum og fluttist frá Reykjavík til að setjast í stól sveitarstjóra á Skagaströnd. Hún er því fremst í flokki þeirra mörgu kvenna sem stýra samfélaginu á Skagaströnd. Hún kann engar sérstakar skýringar á því hvers vegna svo margar konur hafa raðast í helstu stjórnunarstöður sveitarfélagsins. „Hér er framsýn og opin sveitarstjórn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár