Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þar sem konurnar stýra samfélaginu

Sveit­ar­stjór­inn, prest­ur­inn, org­an­ist­inn, úti­bús­stjóri Lands­bank­ans, versl­un­ar­stjór­inn í Kjör­búð­inni, fé­lags­mála­stjór­inn, fræðslu­stjór­inn, hjúkr­un­ar­for­stjóri hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sæ­borg­ar, hafn­ar­vörð­ur­inn og for­stöðu­mað­ur Vinnu­mála­stofn­un­ar á Norð­ur­landi vestra, sem er stærsti at­vinnu­rek­andi svæð­is­ins, eru allt kon­ur, að ógleymd­um stjórn­end­um allra skól­anna – grunn­skól­ans, leik­skól­ans og tón­list­ar­skól­ans. Á Skaga­strönd gegna kon­ur lang­flest­um af helstu ábyrgð­ar­stöð­um sveit­ar­fé­lags­ins.

Þar sem konurnar stýra samfélaginu
Konurnar sem stjórna Í efri röð frá vinstri eru: Péturína Laufey Jakobsdóttir varaoddviti, Sigríður Kristjansdottir hjúkrunarfræðingur, Jökulrós Grímsdóttir, hjúkrunarforstjóri hjúkrunarheimilisins Sæborgar, Alexandra Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Þórdís Hauksdóttir fræðslustjóri. Í neðri röð frá vinstri: Sara Diljá Hjalmarsdottir skólastjóri, Lilja Ingólfssóttir leikskólastjóri, Jensína Lýðsdóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra, sem er stærsti atvinnurekandi svæðisins, Þórey Jónsdóttir og Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, organisti og skólastjóri tónlistarskólans.

Yngsti sveitarstjóri landsins

Alexandra Jóhannesdóttir varð sveitarstjóri á Skagaströnd í árslok 2018. Hún tók við af Magnúsi Birni Jónssyni, innfæddum Skagstrendingi, sem hafði vermt stólinn í á þriðja áratug. Hún segir flesta nú farna að venjast því að hafa unga aðkomukonu í starfinu og vill leggja allt kapp á að fjölga atvinnutækifærum í bænum, svo fleiri setjist þar að og færri hverfi á brott.  

SveitarstjórinnAlexandra Jóhannesdóttir er yngsti sveitarstjóri landsins, en hún var þrítug þegar hún flutti frá Reykjavík til að setjast í stól sveitarstjóra.

Yngsti sveitarstjóri landsins, Alexandra Jóhannesdóttir, var þrítug þegar hún reif sig upp með rótum og fluttist frá Reykjavík til að setjast í stól sveitarstjóra á Skagaströnd. Hún er því fremst í flokki þeirra mörgu kvenna sem stýra samfélaginu á Skagaströnd. Hún kann engar sérstakar skýringar á því hvers vegna svo margar konur hafa raðast í helstu stjórnunarstöður sveitarfélagsins. „Hér er framsýn og opin sveitarstjórn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu