Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Geitur eru jafngreindar og hundar

Það eru ekki all­ir sem vita að land­náms­menn fluttu með sér ekki ein­ung­is kind­ur og hesta held­ur einnig geit­ur. Ís­lenska land­náms­geit­in er í út­rým­ing­ar­hættu og á býl­inu Háa­felli í Borg­ar­firði er unn­ið að vernd­un og við­haldi geita­stofns­ins, þar sem gest­ir geta klapp­að kið­ling­um. Einnig er hægt að taka geit í fóst­ur og taka þannig þátt í að vernda stofn­inn.

Geitur eru jafngreindar og hundar
Ása Georgía Björnsson Þórðardóttir Dóttir höfundar undi sér vel á Geitasetrinu Háafelli þar sem er hægt að klappa kiðlingum.

Jóhanna Þorvaldsdóttir er fædd og uppalin á Háafelli og býr þar ásamt Þorbirni eiginmanni sínum og fjölskyldu. „Ég hef búið hér mestmegnis fyrir utan fjögur ár sem ég var í hjúkrunarnámi í Reykjavík. Áhuginn fyrir geitum held ég að sé meðfæddur. Ég hafði þó ekki séð geitur nema í Sædýrasafninu og þá kom ekki til greina að ég fengi geit,“ segir Jóhanna hlæjandi. „Faðir minn, líkt og flestir bændur á þeim tíma, taldi geitur óalandi skaðræðisdýr þrátt fyrir að hann hafi aldrei kynnst þeim persónulega. Þegar við Þorbjörn svo giftum okkur fékk ég þrjár fyrstu geiturnar og svo bara vatt þetta upp á sig.“

Sauðkindin varð ofan á vegna fitunnar í kjötinu

Jóhanna segir að talið sé að geitur hafi verið mjög algengar um og eftir landnám en þegar kuldatímabil miðalda hófst og skógur féll á Íslandi þurfti fólk feitt kjöt til að brenna sér til hita. „Þar sem geitin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár