Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Geitur eru jafngreindar og hundar

Það eru ekki all­ir sem vita að land­náms­menn fluttu með sér ekki ein­ung­is kind­ur og hesta held­ur einnig geit­ur. Ís­lenska land­náms­geit­in er í út­rým­ing­ar­hættu og á býl­inu Háa­felli í Borg­ar­firði er unn­ið að vernd­un og við­haldi geita­stofns­ins, þar sem gest­ir geta klapp­að kið­ling­um. Einnig er hægt að taka geit í fóst­ur og taka þannig þátt í að vernda stofn­inn.

Geitur eru jafngreindar og hundar
Ása Georgía Björnsson Þórðardóttir Dóttir höfundar undi sér vel á Geitasetrinu Háafelli þar sem er hægt að klappa kiðlingum.

Jóhanna Þorvaldsdóttir er fædd og uppalin á Háafelli og býr þar ásamt Þorbirni eiginmanni sínum og fjölskyldu. „Ég hef búið hér mestmegnis fyrir utan fjögur ár sem ég var í hjúkrunarnámi í Reykjavík. Áhuginn fyrir geitum held ég að sé meðfæddur. Ég hafði þó ekki séð geitur nema í Sædýrasafninu og þá kom ekki til greina að ég fengi geit,“ segir Jóhanna hlæjandi. „Faðir minn, líkt og flestir bændur á þeim tíma, taldi geitur óalandi skaðræðisdýr þrátt fyrir að hann hafi aldrei kynnst þeim persónulega. Þegar við Þorbjörn svo giftum okkur fékk ég þrjár fyrstu geiturnar og svo bara vatt þetta upp á sig.“

Sauðkindin varð ofan á vegna fitunnar í kjötinu

Jóhanna segir að talið sé að geitur hafi verið mjög algengar um og eftir landnám en þegar kuldatímabil miðalda hófst og skógur féll á Íslandi þurfti fólk feitt kjöt til að brenna sér til hita. „Þar sem geitin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár