Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Snæfellsnes er dulmagnaður staður

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra ætl­ar að ferð­ast um Snæ­fells­nes í nokkra daga í sum­ar. „Okk­ur lang­ar helst að vera með bæki­stöð á ein­um stað í tvo til þrjá daga og ferð­ast um nes­ið og ná að ganga á ýmsa staði.“

Snæfellsnes er dulmagnaður staður
Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra hyggst ferðast innanlands.

„Snæfellsnes er frábær og algjörlega dulmagnaður staður og mér finnst krafturinn á Snæfellsnesi, sérstaklega við jökulinn, vera algjörlega einstæður. Kristnihald undir jökli er ein af uppáhaldsbókunum mínum og við lestur hennar fer maður í hálfgerða hugleiðslu með höfundi einmitt á þessu svæði sem er Snæfellsjökull og landslagið í kring,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. „Snæfellsjökull er eitt fallegasta fjall á Íslandi, eins og við vitum sem búum hér á höfuðborgarsvæðinu og njótum þeirra forréttinda að horfa á jökulinn reglulega.

Það stendur til hjá okkur fjölskyldunni í sumar að taka smárúnt um Snæfellsnesið og kynnast því betur. Okkur langar helst að vera með bækistöð á einum stað í tvo til þrjá daga og ferðast um nesið og ná að ganga á ýmsa staði. Mér finnst mest gaman í ferðalögum þegar ég get gengið og mér finnst það að ganga besta leiðin til þess að kynnast landinu. Það er náttúrlega alltaf gaman að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár