Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

53. spurningaþraut: Draumatíminn, hvar líður hann?

53. spurningaþraut: Draumatíminn, hvar líður hann?

Auka tvær:

Hvað er að gerast á efri myndinni? 

Og hvað heitir ávöxturinn á myndinni að neðan?

En aðalspurningar tíu:

1.   Hvað heitir fyrsta bók Biblíunnar?

2.   Hvaða fyrirtæki stofnaði og stýrir Jeff Bezos?

3.   „Draumatíminn“ er hugtak sem notað hefur verið um trúarlegan og menningarlegan hugarheim frumbyggja á ákveðnu svæði. Það er reyndar oft notað á villandi hátt, en hvaða svæði er þetta?

4.   Hvaða rússneski skáldmæringur skrifaði skáldsöguna „Djöflana“ eða „Hin djöfulóðu“?

5.   Hvaða leikmaður hefur leikið flesta leiki fyrir enska fótboltafélagið Arsenal?

6.   Hver var valin besti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta á síðasta ári?

7.   George H.W. Bush og George W. Bush voru ekki fyrstu feðgarnir sem urðu Bandaríkjaforsetar. Hvað heitu þeir fyrri, eftirnafnið dugir?

8.   Hvaða litir eru í pólska fánanum?

9.   Frá hvaða landi voru Grimm-bræðurnir, þeir frægu þjóðsagnasafnarar?

10.   Hvaða drykkur er mest drukkinn í veröldinni af þeim sem maðurinn af sínu hyggjuviti framleiðir?

Svörin:

1.   Fyrsta Mósebók, öðru nafni Genesis, en Fyrsta Mósebók dugar vel. „Mósebók“ dugar þó ekki.

2.   Amazon.

3.   Ástralíu.

4.  Fjodor Dostoévskí.

5.   David O'Leary.

6.   Megan Rapinoe.

7.   Adams.

8.   Rauður og hvítur.

9.   Þýskalandi.

10.   Te.

Svörin við aukaspurningum:

Uppgjöf Japana í síðari heimsstyrjöld í ágúst 1945.

Ástaraldrin, eða Passion Fruit.

Hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu