53. spurningaþraut: Draumatíminn, hvar líður hann?

53. spurningaþraut: Draumatíminn, hvar líður hann?

Auka tvær:

Hvað er að gerast á efri myndinni? 

Og hvað heitir ávöxturinn á myndinni að neðan?

En aðalspurningar tíu:

1.   Hvað heitir fyrsta bók Biblíunnar?

2.   Hvaða fyrirtæki stofnaði og stýrir Jeff Bezos?

3.   „Draumatíminn“ er hugtak sem notað hefur verið um trúarlegan og menningarlegan hugarheim frumbyggja á ákveðnu svæði. Það er reyndar oft notað á villandi hátt, en hvaða svæði er þetta?

4.   Hvaða rússneski skáldmæringur skrifaði skáldsöguna „Djöflana“ eða „Hin djöfulóðu“?

5.   Hvaða leikmaður hefur leikið flesta leiki fyrir enska fótboltafélagið Arsenal?

6.   Hver var valin besti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta á síðasta ári?

7.   George H.W. Bush og George W. Bush voru ekki fyrstu feðgarnir sem urðu Bandaríkjaforsetar. Hvað heitu þeir fyrri, eftirnafnið dugir?

8.   Hvaða litir eru í pólska fánanum?

9.   Frá hvaða landi voru Grimm-bræðurnir, þeir frægu þjóðsagnasafnarar?

10.   Hvaða drykkur er mest drukkinn í veröldinni af þeim sem maðurinn af sínu hyggjuviti framleiðir?

Svörin:

1.   Fyrsta Mósebók, öðru nafni Genesis, en Fyrsta Mósebók dugar vel. „Mósebók“ dugar þó ekki.

2.   Amazon.

3.   Ástralíu.

4.  Fjodor Dostoévskí.

5.   David O'Leary.

6.   Megan Rapinoe.

7.   Adams.

8.   Rauður og hvítur.

9.   Þýskalandi.

10.   Te.

Svörin við aukaspurningum:

Uppgjöf Japana í síðari heimsstyrjöld í ágúst 1945.

Ástaraldrin, eða Passion Fruit.

Hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár