Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þingmaður VG: Ekki réttur tími né vettvangur til að krefja fyrirtæki um loftslagsbókhald

„Ég tel ekki að þetta sé rétti tíma­punkt­ur­inn,“ sagði Ólaf­ur Þór Gunn­ars­son þeg­ar rætt var um til­lögu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar þess efn­is að fyr­ir­tæki sem fá upp­sagna­styrki verði lát­in skila los­un­ar­bók­haldi og gera lofts­lags­áætl­un.

Þingmaður VG: Ekki réttur tími né vettvangur til að krefja fyrirtæki um loftslagsbókhald

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, telur að nú sé ekki rétti tímapunkturinn til að krefja fyrirtæki um að skila losunarbókhaldi. Þetta kom fram í máli hans á Alþingi í dag þegar greidd voru atkvæði um breytingartillögu Samfylkingarinnar við frumvarp ríkisstjórnarinnar um uppsagnaleiðina eftir aðra umræðu.

„Tillaga háttvirts þingmanns Oddnýjar G. Harðardóttur um að fyrirtæki skili losunarbókhaldi er góðra gjalda verð. Hins vegar hefur hún ekkert verið rædd eða reifuð, við höfum ekki fengið neinar umsagnir eða gesti eða nokkurn skapaðan hlut vegna þessa máls. Ég tel ekki að þetta sé rétti tímapunkturinn,“ sagði Ólafur Þór. „Hins vegar er ég alveg til í á réttum vettvangi, að flytja sambærilega tillögu til þingsályktunar, að við tökum þetta almennt inn í íslensk lög um fyrirtæki.“

Stjórnarmeirihlutinn felldi allar breytingartillögur Samfylkingarinnar, en Oddný hafði lagt til að fyrirtæki sem nýttu sér uppsagnaleiðina og hefðu til þess getu yrðu látin greiða sérstakan tekjuskattsauka frá árinu 2023, þeim yrði óheimilt að greiða ofurlaun og mættu ekki nýta sér skattaskjól. Þá lagði hún til að aðili sem fengi stuðning vegna 10 launamanna eða fleiri yrði gert að „skila losunarbókhaldi samkvæmt viðurkenndri aðferðafræði fyrir árið 2019 ásamt upplýsingum um hvernig hann hyggist draga úr losun á næstu 5 árum“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár