Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Spurningaþraut 31: Lúxusbílarnir Zil, hvaðan komu þeir?

Spurningaþraut 31: Lúxusbílarnir Zil, hvaðan komu þeir?

Þá eru hér spurningarnar tíu, og aukaspurningarnar:

Frá hvaða stað á Íslandi er myndin hér að ofan?

Og hver er karlinn á myndinni að neðan?

1.   Hér er spurt um bandaríska tónlistarkonu, sem hét við fæðingu Angela Trimble en var ættleidd aðeins þriggja mánaða og fékk þá nýtt nafn. Hún er nú að verða hálfáttræð, en slakar hvergi á í töffaraskapnum. Meðal náinna samverkamanna hennar gegnum tíðina eru Jimmy Destri og Clem Burke og þó allra lengst Chris Stein. Hvað var hið nýja nafn Angelu Trimble?

2.   Hvað heitir hafsvæðið milli Norður- og Suður-Ameríku?

3.   Zil hétu lúxusbílar sem til skamms tíma voru framleiddir í Evrópuríki einu. Hvaða ríki var það?

4.   Lili'uokalani hét drottning ein sem steypt var af stóli í heimalandi sínu árið 1893. Sett var á stofn lýðveldi en það fór allt í vaskinn og sex árum seinna innlimuðu Bandaríkin ríki drottningar. Hvar var það ríki?

5.   Hvað kallaðist sá sænski kóngur sem gerði innrás í Rússland í upphafi 18. aldar en beið lægri hlut og dó loks við umsátur við virki í Noregi?

6.   Hvað hét sú íslenska hljómsveit sem gaf út plötuna Emotional árið 2005, þar sem meðal annars er að finna lögin Nasty Boy og The One.

7.   Þjóðhátíðardagur Íslands er 17. júní. Til minningar um hvað varð hann fyrir valinu?

8.   Hver skrifaði bókina Undantekningin, sem út kom 2012?

9.   Frá hvaða landi er fótboltamaðurinn Robert Lewandowski?

10.   Egg eru afar vítamínrík, eins og allir vita. En hvað af hinum helstu vítamínum er EKKI að finna í eggjum?

Svörin:

1.   Debbie Harry, söngkona Blondie.

2.   Karíbahaf.

3.   Sovétríkjunum, síðan Rússlandi, svo hvorttveggja er rétt.

4.   Á Hawaii-eyjum.

5.   Karl 12.

6.   Trabant.

7.   Fæðingu Jóns Sigurðssonar árið 1811.

8.   Auður Ava Ólafsdóttir.

9.   Póllandi.

10.   C.

Og svörin við aukaspurningum:

Myndin að ofan er frá Öskjuvatni.

Karlinn er Hilmir Snær Guðnason í hlutverki sínu í leikritinu Fást.

Hér er svo þrautin frá í gær.

        

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu