Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sækjast eftir að kaupa vændi þrátt fyrir faraldurinn

Eft­ir­spurn eft­ir vændi á Ís­landi hef­ur ekki minnk­að, þrátt fyr­ir COVID-19 far­ald­ur­inn og nánd­ar­reglu, að sögn Stíga­móta. Kon­ur í vændi eru í erfiðri stöðu vegna tekjutaps, ótt­ast smit og flytja jafn­vel aft­ur inn til of­beld­is­manna.

Sækjast eftir að kaupa vændi þrátt fyrir faraldurinn
Vændi Mynd: Shutterstock

Konur í vændi á Íslandi hafa þolað tekjutap vegna COVID-19 faraldursins og óttast smit frá kúnnum ef þær mundu brjóta nándarreglu til að vinna áfram. Ekkert lát er þó á eftirspurninni frá kúnnum, samkvæmt upplýsingum frá Stígamótum.

Víða um heim hefur staða fólks sem starfar við vændi þrengst vegna faraldursins, bæði í þeim löndum þar sem vændi er löglegt og þar sem það er ólöglegt að öllu leyti eða að hluta, eins og á Íslandi. Sameinuðu þjóðirnar hafa bent á þau vandamál sem fólk í vændi glímir við þessa dagana og hvernig tekjutap þeirra leiði bæði til fátæktar og hrakandi andlegrar heilsu. Þessi hópur sé gjarnan á jaðrinum á samfélaginu, án sterks öryggisnets, og njóti ekki góðs af þeim aðgerðum sem stjórnvöld ráðast í til að styðja við fyrirtæki eða einstaklinga.

Frá 2009 hefur löggjöf um vændi á Íslandi verið háttað samkvæmt „sænsku leiðinni“ svokölluðu. Með breytingunni urðu kaup á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár