Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fyrirlestur: Jákvæð sálfræði á tímum Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Dóra Guð­rún Guð­munds­dótt­ir mun kynna hug­mynda­fræði og verk­færi já­kvæðr­ar sál­fræði. Út­send­ing­in hefst klukk­an 12:30.

Stundin sendir í dag út fyrirlestur á vegum Endurmenntunar HÍ þar sem Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, kennslustjóri diplómanáms í jákvæðri sálfræði við EHÍ og sviðstjóri Lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis, mun kynna hugmyndafræði og verkfæri jákvæðrar sálfræði.

Streymið hefst klukkan 12:30 og verður aðgengilegt á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og í þessari frétt. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Endurmenntun HÍ um fyrirlesturinn:

Opinn fyrirlestur á netinu með Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur

Jákvæð sálfræði á tímum Covid-19

– styrkleikar, hamingja & hugarfar

Endurmenntun HÍ býður upp á sjötta og síðasta hádegisfyrirlesturinn í samvinnu við Embætti landlækni á tímum Covid-19. Í fyrirlestrinum mun Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, kennslustjóri diplómanáms í jákvæðri sálfræði við EHÍ og sviðstjóri Lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis kynna hugmyndafræði og verkfæri jákvæðrar sálfræði og hvernig hugarfar, styrkleikar og tilfinningahugrekki geta hjálpað okkur við að takast á við áskoranir tengdar kórónuveirunni. Einnig verður skoðað hvort við getum lært eitthvað af þessum áskorunum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár