Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ferðaþjónustan fer í híði og bíður: „Svo kemur þetta áfall“

Flug­sam­göng­ur til og frá land­inu eru við það að leggj­ast af vegna Covid-veirunn­ar. Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sjá fram á tekju­leysi næstu vik­ur og mán­uði. Fram­kvæmd­stjór­ar í grein­inni segja að krepp­an sem fylg­ir Covid-veirunni verði dýpri og al­var­legri en krepp­an eft­ir banka­hrun­ið. Tekj­ur fyr­ir­tækj­anna hverfa og með þeim störf fólks og lifi­brauð.

Ferðaþjónustan fer í híði og bíður: „Svo kemur þetta áfall“
Úr stærsta atvinnuveginum í ekkert Covid-faraldurinn leiðir til þess að ferðamönnum á Íslandi, eins og þeim sem sjást hér í Bankastrætinu nú fyrr í mars með grímur fyrir vitum, mun fækka niður í nánast enga. Með því er fótunum kippt undir þeim atvinnuvegi sem skapar 1/3 þjóðarframleiðslunnar, beint eða óbeint.

Ekkert land í Evrópu treysti eins mikið á beinar og óbeinar tekjur af ferðamannaiðnaðinum og Ísland gerði árið 2019. Nærri þriðjungur vergrar þjóðarframleiðslu kom beint eða óbeint inn í þjóðarbúið vegna ferðamanna sem komu til Íslands, eða 32 prósent. Næsta land á listanum yfir þau lönd sem reiða sig hvað mest á ferðamennsku er Króatía, með 25 prósent, Grikkland með 21 og Portúgal með 20.  Í löndum Evrópu stendur ferðamennska að meðaltali fyrir um 10 prósent af þjóðarframleiðslunni og er ferðamannaiðnaðurinn því þrefalt mikilvægari fyrir Ísland en hið almenna Evrópuland. Þetta kemur meðal annars fram í skýrslu frá breska greiningarfyrirtækinu Tourism Economics frá því 20. febrúar síðastliðinn. Beint framlag ferðaþjónustu til þjóðarframleiðslunnar á Íslandi var 9  prósent af vergri þjóðarframleiðslu árið 2019 á meðan óbeina framlagið nam 23 prósentum af þjóðarframleiðslunni. 

Nær þriðjungur þjóðarframleiðsluÍsland er það land í Evrópu sem reiðir sig mest á ferðamennskunni, beint og óbeint. 9 …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár