Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ferðaþjónustan fer í híði og bíður: „Svo kemur þetta áfall“

Flug­sam­göng­ur til og frá land­inu eru við það að leggj­ast af vegna Covid-veirunn­ar. Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sjá fram á tekju­leysi næstu vik­ur og mán­uði. Fram­kvæmd­stjór­ar í grein­inni segja að krepp­an sem fylg­ir Covid-veirunni verði dýpri og al­var­legri en krepp­an eft­ir banka­hrun­ið. Tekj­ur fyr­ir­tækj­anna hverfa og með þeim störf fólks og lifi­brauð.

Ferðaþjónustan fer í híði og bíður: „Svo kemur þetta áfall“
Úr stærsta atvinnuveginum í ekkert Covid-faraldurinn leiðir til þess að ferðamönnum á Íslandi, eins og þeim sem sjást hér í Bankastrætinu nú fyrr í mars með grímur fyrir vitum, mun fækka niður í nánast enga. Með því er fótunum kippt undir þeim atvinnuvegi sem skapar 1/3 þjóðarframleiðslunnar, beint eða óbeint.

Ekkert land í Evrópu treysti eins mikið á beinar og óbeinar tekjur af ferðamannaiðnaðinum og Ísland gerði árið 2019. Nærri þriðjungur vergrar þjóðarframleiðslu kom beint eða óbeint inn í þjóðarbúið vegna ferðamanna sem komu til Íslands, eða 32 prósent. Næsta land á listanum yfir þau lönd sem reiða sig hvað mest á ferðamennsku er Króatía, með 25 prósent, Grikkland með 21 og Portúgal með 20.  Í löndum Evrópu stendur ferðamennska að meðaltali fyrir um 10 prósent af þjóðarframleiðslunni og er ferðamannaiðnaðurinn því þrefalt mikilvægari fyrir Ísland en hið almenna Evrópuland. Þetta kemur meðal annars fram í skýrslu frá breska greiningarfyrirtækinu Tourism Economics frá því 20. febrúar síðastliðinn. Beint framlag ferðaþjónustu til þjóðarframleiðslunnar á Íslandi var 9  prósent af vergri þjóðarframleiðslu árið 2019 á meðan óbeina framlagið nam 23 prósentum af þjóðarframleiðslunni. 

Nær þriðjungur þjóðarframleiðsluÍsland er það land í Evrópu sem reiðir sig mest á ferðamennskunni, beint og óbeint. 9 …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár