Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Einblíndu á þann ævintýralega blæ sem einkennir Vestfirðina

Til­laga Land­mót­un­ar og Sei stúd­íó að út­sýn­ispalli á Bola­fjalli var sýnd á virtri arki­tekta­sýn­ingu í Moskvu.

Einblíndu á þann ævintýralega blæ sem einkennir Vestfirðina
Útsýnispallurinn Hann verður staðsettur yfir tilkomumiklu hengilssvæði í 638 metra hæð og tekur ekkert frá sjálfu landslaginu.

Bolafjall er eitt af helstu kennileitum Vestfjarða en það gnæfir yfir Bolungarvík og býður upp á stórfenglegt útsýni yfir Ísafjarðardjúp. Í september 2018 var auglýst keppni um hönnun útsýnispalls á fjallinu í samstarfi við íslenska landslagsarkitekta og sextán hönnunarteymi sendu inn umsókn. Þrjú teymi voru dregin af handahófi í október og skiluðu inn umsóknum í desember. Það var svo arkitektastofan Sei Studio og landslagsarkitektastofan Landmótun sem unnu keppnina. Í áliti dómnefndar segir að tillagan sé spennandi lausn sem falli vel inn í landslagið. Útsýnispallurinn á Bolafjalli, sem kallast Stigahlíð, verður staðsettur yfir tilkomumiklu hengilssvæði í 638 metra hæð og tekur ekkert frá sjálfu landslaginu. 

Einblíndu á ævintýralegan blæinn

Tillagan að útsýnispallinum var sýnd á Public Architecture-Future for Europe í hinu virta Schusev ríkisarkitektúrsafni í Moskvu fyrir skömmu.  

Shruthi Basappa er einn höfunda tillögunnar ásamt eiginmanni sínum, Einari Hlé Einarssyni. Þau eru arkitektar og unnu tillöguna með landslagsarkitektunum Aðalheiði E. Kristjánsdóttur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár