Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Erdoğan opnar landamærin og segir milljónir flóttamanna á leiðinni

Er­doğ­an hef­ur sleppt tök­un­um á samn­ingn­um sem hann gerði við Evr­ópu­sam­band­ið. Þús­und­ir flótta­manna streyma nú að landa­mær­um Grikk­lands. Grísk­ar her- og lög­reglu­sveit­ir mættu flótta­fólki með tára­gasi og skutu sýr­lensk­an flótta­mann á landa­mær­un­um. Fram­kvæmda­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins þakk­ar Grikkj­um fyr­ir að verja landa­mær­in.

Erdoğan opnar landamærin og segir milljónir flóttamanna á leiðinni

„Við getum það,“ sagði Angela Merkel þýskalandskanslari þegar flóttamenn streymdu til Evrópu árið 2015, og átti þar við að evrópubúar væru vel fær til þess að taka á móti fólki á flótti. Þá voru aðrir tímar og síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Evrópusambandið reyndi meðal annars að koma á sérstöku kvótakerfi þar sem flóttafólki væri dreift um ríki álfunnar en mætti mikilli andstöðu frá ýmsum aðildarríkjum sem settu sig harkalega á móti slíkum hugmyndum.

Þá gerði Evrópusambandið sérstakan samning við Tyrkland árið 2016 sem fól í sér að tyrknesk yfirvöld myndu taka við flóttafólki gegn tilteknum styrkjum frá Evrópusambandinu. Þetta umdeilda samkomulag hefur haldið síðustu ár þrátt fyrir að Recep Tayyip Erdoğan, forseti Tyrklands, hafi oftar en ekki hótað því að „opna hliðið“ eins og hann orðaði það.

Opnar á landamærin 

Og það hefur hann nú gert. Þann 29. febrúar síðastliðinn tilkynnti Erdoğan tyrkneska þinginu að landið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár