Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Launin gera fólk háð maka sínum

Thelma Björk fær 20 þús­und krón­um meira út­borg­að en hún þarf að borga í leigu á mán­uði. Henni þætti ekki ósann­gjarnt að út­borg­uð laun henn­ar myndu tvö­fald­ast.

Launin gera fólk háð maka sínum
Vill fá miklu hærri laun Thelma segir að henni þætti ekki ósanngjarnt að hún fengi tvöfalt það greitt út sem hún fær núna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Thelma Björk Brynjólfsdóttir vinnur á leikskólanum Múlaborg og hefur gert í um næstum aldarfjórðung. Hún fær útborgað um 260 þúsund krónur á mánuði en þarf að greiða 240 þúsund krónur í leigu. Thelma segist heppin að eiga góðan mann og saman komist þau bærilega af, en jafn lág laun og þessi geri það að verkum að fólk geti fest í samböndum og ekki átt raunhæfa möguleika á að skilja að skiptum ef eitthvað bjátar á.

Thelma byrjaði að vinna á Múlaborg um 17 ára aldur og hefur lengst af unnið þar, með barneignarhléum og stuttri viðkomu í öðrum umönnunarstörfum. Thelma er 45 ára og segir að hún sé byrjuð að fá börn til sín á leikskólann sem séu börn fólks sem var hjá henni þegar þau voru lítil. „Ég kann rosalega vel við mig og er sæl í mínu starfi. Ég dýrka að vinna með börnum, elska það hreinlega. Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár