Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Launin gera fólk háð maka sínum

Thelma Björk fær 20 þús­und krón­um meira út­borg­að en hún þarf að borga í leigu á mán­uði. Henni þætti ekki ósann­gjarnt að út­borg­uð laun henn­ar myndu tvö­fald­ast.

Launin gera fólk háð maka sínum
Vill fá miklu hærri laun Thelma segir að henni þætti ekki ósanngjarnt að hún fengi tvöfalt það greitt út sem hún fær núna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Thelma Björk Brynjólfsdóttir vinnur á leikskólanum Múlaborg og hefur gert í um næstum aldarfjórðung. Hún fær útborgað um 260 þúsund krónur á mánuði en þarf að greiða 240 þúsund krónur í leigu. Thelma segist heppin að eiga góðan mann og saman komist þau bærilega af, en jafn lág laun og þessi geri það að verkum að fólk geti fest í samböndum og ekki átt raunhæfa möguleika á að skilja að skiptum ef eitthvað bjátar á.

Thelma byrjaði að vinna á Múlaborg um 17 ára aldur og hefur lengst af unnið þar, með barneignarhléum og stuttri viðkomu í öðrum umönnunarstörfum. Thelma er 45 ára og segir að hún sé byrjuð að fá börn til sín á leikskólann sem séu börn fólks sem var hjá henni þegar þau voru lítil. „Ég kann rosalega vel við mig og er sæl í mínu starfi. Ég dýrka að vinna með börnum, elska það hreinlega. Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár