Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Launin gera fólk háð maka sínum

Thelma Björk fær 20 þús­und krón­um meira út­borg­að en hún þarf að borga í leigu á mán­uði. Henni þætti ekki ósann­gjarnt að út­borg­uð laun henn­ar myndu tvö­fald­ast.

Launin gera fólk háð maka sínum
Vill fá miklu hærri laun Thelma segir að henni þætti ekki ósanngjarnt að hún fengi tvöfalt það greitt út sem hún fær núna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Thelma Björk Brynjólfsdóttir vinnur á leikskólanum Múlaborg og hefur gert í um næstum aldarfjórðung. Hún fær útborgað um 260 þúsund krónur á mánuði en þarf að greiða 240 þúsund krónur í leigu. Thelma segist heppin að eiga góðan mann og saman komist þau bærilega af, en jafn lág laun og þessi geri það að verkum að fólk geti fest í samböndum og ekki átt raunhæfa möguleika á að skilja að skiptum ef eitthvað bjátar á.

Thelma byrjaði að vinna á Múlaborg um 17 ára aldur og hefur lengst af unnið þar, með barneignarhléum og stuttri viðkomu í öðrum umönnunarstörfum. Thelma er 45 ára og segir að hún sé byrjuð að fá börn til sín á leikskólann sem séu börn fólks sem var hjá henni þegar þau voru lítil. „Ég kann rosalega vel við mig og er sæl í mínu starfi. Ég dýrka að vinna með börnum, elska það hreinlega. Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár