Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Launabilið milli milltekjufólks og hátekjufólks eykst

Marg­feld­is­mun­ur launa milli tekju­tí­unda hef­ur auk­ist milli ár­anna 1991 og 2018. Hag­fræði­pró­fess­or seg­ir flest benda til að launa­bil sé að aukast en fjöl­þætt­ar ástæð­ur liggi þar að baki.

Launabilið milli milltekjufólks og hátekjufólks eykst
Segir erfitt að túlka gögnin Þórólfur telur að launabil sé að aukast en fjölþættar ástæður liggi þar að baki.

Hlutfallslegur munur á tekjum þeirra sem meðaltekjur hafa og þeirra sem hæstar tekjur hafa hefur aukist frá árinu 1991. Þetta má sjá úr gögnum Hagstofu Íslands sem birt eru inni á vefnum Tekjusagan, sem forsætisráðuneytið heldur úti. Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor segir að flest bendi til að launabil sé að aukast hér á landi en fyrir því liggi fjölþættar ástæður og erfitt sé að fullyrða um þróun út frá gögnunum.

Á vef forsætisráðuneytisins segir: „Tekjusögunni er ætlað að aðstoða stjórnvöld við að meta áhrif breytinga á sköttum og bótum á lífskjör einstakra hópa.“ Á vefnum má bera saman þróun mánaðarlegra ráðstöfunartekna, á föstu verðlagi, milli tekjutíunda á umræddu árabili og að gefnum ýmsum öðrum forsendum, svo sem eftir kyni, fjölskyldustærð og búsetu.

Munur milli kynjanna hefur aukist

Þannig má bera saman tekjur einstæðra kvenna, sem eiga 1–2 börn og sem eiga fasteign, en tilheyra annars vegar tekjutíund 10, þeirri hæstu, og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár