Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þeir tekjulægstu eyða hlutfallslega mestu í húsnæði og mat

Yf­ir þriðj­ung­ur af út­gjöld­um tekju­lægstu heim­il­anna fer í hús­næð­is­kostn­að. Tekju­hæstu heim­il­in eyða nærri því helm­ingi meira í tóm­stund­ir og menn­ingu en þau tekju­lægstu.

Þeir tekjulægstu eyða hlutfallslega mestu í húsnæði og mat
Eyða mestu í nauðsynjar Tekjulægstu heimilin eyða stærstum hluta í mat og húsnæði. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í rannsókn á útgjöldum heimilanna á árunum 2013 til 2016, sem Hagstofan vann og birti árið 2018, eru birtar niðurstöður um neysluútgjöld íslenskra heimila á tímabilinu. Ekki eru til nýrri gögn í opinberri birtingu hjá Hagstofunni. Þar er horft til útgjalda, meðal annars eftir tekjuhópum og stuðst við útgjaldaflokka heimilanna. Er þeim skipt niður í fjórðunga og meðaltalsneysla hvers fjórðungs sem hlutfalls af útgjaldaflokkum þannig birt.

Í rannsókninni kemur fram að stærri hluti útgjalda þeirra heimila sem eru í lægsta fjórðungi útgjaldaflokka, það er tekjulægstu heimilin, fer í húsnæðiskostnað, hita og rafmagn og kaup á mat og drykkjarvöru, heldur en hjá þeim heimilum sem eru útgjaldahá og hafa hæstar tekjur. Þannig má sjá að 37,2 prósent af útgjöldum þess fjórðungs sem er tekjulægstur fara í húsnæðiskostnað en aðeins 28,8 prósent af útgjöldum tekjuhæsta fjórðungsins. Að sama skapi fara 13,3 prósent útgjalda lægsta útgjaldafjórðungsins í kaup á mat og drykkjarvörum en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár