Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Odd­ný Ófeigs­dótt­ir er 36 ára göm­ul, vinn­ur við umönn­un hjá Reykja­vík­ur­borg og býr hjá móð­ur sinni sem hún deil­ir kostn­aði með. Hún seg­ir að skjól­stæð­ing­ar henn­ar þoli ekki skerta þjón­ustu um lengri tíma og undr­ast sinnu­leysi borg­ar­inn­ar í kjara­deil­unni sem nú stend­ur.

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“
Deilir kostnaði með móður sinni Oddný segir að hún geti lifað af laununum sínum vegna þess að hún búi með móður sinni. Mynd: Heiða Helgadóttir

Oddný Ófeigsdóttir er starfsmaður á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar en hún vinnur við umönnun í Seljahlíð, hjúkrunarheimili og þjónustukjarna fyrir aldraða, á vöktum allan sólarhringinn. Vakt er allan sólarhringinn og því gengur starfsfólk vaktir, alla daga ársins. „Það lokar aldrei, hvort sem það er mánudagur í febrúar eða aðfangasdagskvöld.“ Oddný fær ekki að vinna meira en 84 prósent vinnu og fyrir það fær hún í grunnlaun 294 þúsund krónur á mánuði.

Oddný byrjaði í sumarvinnu í Seljahlíð árið 2005, vann svo í hlutastarfi með námi en hefur undanfarin mörg ár unnið í því sem kallað er full vinna. „Það er hins vegar ekki nema 84 prósent vinna í mínu tilviki. Tilfellið er að enginn starfsmaður hér vinnur meira en 90 prósent og langflestir starfsmenn vinna um 80 prósent vinnu.“ Ástæðan er sú að vegna þess að um vaktavinnu er að ræða þá sé talið að það væri of slítandi að vinna fullt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár