Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Guð­jón Reyn­is­son hef­ur 319 þús­und krón­ur í grunn­laun fyr­ir að ryðja göngu- og hjóla­stíga borg­ar­inn­ar. Mik­il yf­ir­vinna yf­ir vetr­ar­tím­ann híf­ir laun­in upp en er slít­andi og tek­ur tíma frá fjöl­skyldu­líf­inu.

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
Vinnur allt að 100 tíma í næturvinnu Guðjón vinnur mikla næturvinnu yfir vetrartímann en er á berstrípuðum taxta á sumrin. Mynd: Heiða Helgadóttir

Guðjón Reynisson vinnur á dráttarvéladeild Reykjavíkurborgar. Yfir vetrartímann sinnir hann því einkum að ryðja og salta hjóla- og göngustíga borgarinnar. Að sumrinu er aðalvinnan fólgin í að slá gras í borgarlandinu og hirða það en sú vinna stendur fram eftir hausti að öllu jöfnu. Auk þess sinnir dráttarvéladeild almennu viðhaldi við göngustíga, að klippa tré og runna, sópa auk annars. Fyrir vinnuna sína fær Guðjón 319 þúsund krónur í grunnlaun. Laun sem hann segir að séu auðvitað ekki mannsæmandi.

„Ég kann vel við vinnuna. Ég byrjaði í maí í fyrra hjá borginni en ég var búinn að vinna við nákvæmlega sömu störf árum saman. Ég vann hjá fyrirtækinu Garðlist sem sinnir einmitt þessari þjónustu fyrir Reykjavíkurborg að hluta, á ákveðnum stöðum í borgarlandinu. Þannig að ég kunni á þessu öll tök,“ segir Guðjón.

Vinnur allt að 100 tíma í næturvinnu

Af þessum sökum var Guðjón eftirsóttur, verkstjórar hjá Reykjavíkurborg höfðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár