Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Listin að verða sextugur

Hall­grím­ur Helga­son fagn­aði sex­tugsaf­mæli með uppist­andi, þar sem hann lýsti til­finn­ing­unni: „Það er allt í lagi að verða sex­tug­ur,“ sagði hann og út­skýrði af hverju. Mynd­band af uppist­and­inu má sjá hér.

Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason stóð á tímamótum fyrir ári síðan, þann 18. febrúar 2019. Stundin endurbirtir hér uppistand sem hann hélt í afmælisveislunni, þar sem hann fjallar um listina að verða sextugur, sem hann segir skárra en að verða þrítugur.

„Eins og að fá hraðasekt í pósti“

„Það er allt í lagi að verða sextugur,“ sagði hann, „þetta er bara staðfesting á ömurlegum tíðindum, eins og að fá hraðasekt í pósti. Þú veist að þú fórst yfir strikið í Hvalfjarðargöngunum og þú sást myndavélaaugað blikka. Svo líða tvær vikur og þú ert ekki búinn að fá sektina og ert farinn að ímynda þér að já, kannski var kerfið niðri þennan dag eða eitthvað. En svo kemur bréfið daginn eftir. Sýslumaðurinn á Hólmavík. Þú ert orðinn sextugur. Sjötíu þúsund kall. Eða meira svona sjöhundruð þúsund,“ sagði hann og hló. 

Hann hélt síðan áfram, með því að útskýra af hverju það er þó skárra að verða sextugur en þrítugur. 

Hægt er að sjá uppistandið allt í myndbandinu hér að ofan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár