Listin að verða sextugur

Hall­grím­ur Helga­son fagn­aði sex­tugsaf­mæli með uppist­andi, þar sem hann lýsti til­finn­ing­unni: „Það er allt í lagi að verða sex­tug­ur,“ sagði hann og út­skýrði af hverju. Mynd­band af uppist­and­inu má sjá hér.

Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason stóð á tímamótum fyrir ári síðan, þann 18. febrúar 2019. Stundin endurbirtir hér uppistand sem hann hélt í afmælisveislunni, þar sem hann fjallar um listina að verða sextugur, sem hann segir skárra en að verða þrítugur.

„Eins og að fá hraðasekt í pósti“

„Það er allt í lagi að verða sextugur,“ sagði hann, „þetta er bara staðfesting á ömurlegum tíðindum, eins og að fá hraðasekt í pósti. Þú veist að þú fórst yfir strikið í Hvalfjarðargöngunum og þú sást myndavélaaugað blikka. Svo líða tvær vikur og þú ert ekki búinn að fá sektina og ert farinn að ímynda þér að já, kannski var kerfið niðri þennan dag eða eitthvað. En svo kemur bréfið daginn eftir. Sýslumaðurinn á Hólmavík. Þú ert orðinn sextugur. Sjötíu þúsund kall. Eða meira svona sjöhundruð þúsund,“ sagði hann og hló. 

Hann hélt síðan áfram, með því að útskýra af hverju það er þó skárra að verða sextugur en þrítugur. 

Hægt er að sjá uppistandið allt í myndbandinu hér að ofan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár