„Ég kannast við mikið sem skrifað er þarna og mér þykir afar sorglegt að heyra að aðrar konur lentu í þessu en á sama tíma þykir mér gott að vita að ég er ekki „geðveik“ og var bara að rangtúlka allt,“ segir konan meðal annars, sem hafði samband við Stundina eftir að hafa lesið umfjöllun um starfshætti Kjartans Pálmasonar þerapista og ófaglega ráðgjöf hans við hjón sem leituðu til hans vegna vandamála í sambandi. Konan hafði mjög sambærilega sögu að segja. Stóri munurinn var hins vegar sá að í hennar tilfelli endaði ráðgjöfin með því að hjónabandi hennar til langs tíma lauk, með tilheyrandi sorg fyrir hjónin bæði og börn þeirra. Hún segir það hafa tekið fjölskylduna alla langan tíma að vinna sig út úr þeirri aðstöðu sem hún fann sig í í lok meðferðarinnar. Rétt eins og hinar konurnar sem blaðamaður Stundarinnar ræddi við kvartaði konan á sínum tíma …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.
Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
Stundin birti nýverið sögu konu, sem leitaði árangurslaust á náðir landlæknis, vegna vanrækslu, mistaka og ótilhlýðilegrar framkomu Kjartans Pálmasonar þerapista. Frásögn hennar var studd sögum fyrrum skjólstæðinga og samstarfskvenna Kjartans. Eftir birtingu greinarinnar höfðu þrjár konur til viðbótar samband sem höfðu misjafnar sögur að segja.

Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Verðlaun fyrir ræfilsskap
Vísbendingar um uppgjöf Hollywood gagnvart Trump blöstu við löngu fyrir endurkjör hans í embætti forseta.

2
Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu
Forstjóri Nýsköpunarsjóðs Kríu gerir sér ekki grein fyrir því hvernig ríkið ætlar að ná 9,7 milljarða hagræðingu með því að leggja niður sjóðinn. Þá telur hún það ekki vita á gott að setja eignir sjóðsins á brunaútsölu.

3
Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps
Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem býr í Grænlandi, segir að sér hafi brugðið illa við stefnuræðu Trumps á dögunum og spurt sig hvort valdamesti maður heims hafi virkilega hótað sér og öðrum Grænlendingum úr „áhrifamesta ræðupúlti heims“.Grænlendingar muni aldrei samþykkja að verða hluti af Bandaríkjunum.

4
Heimurinn hefur breyst — en Ísland ekki
Heimsókn Zelenskís til Bandaríkjanna og fundur hans með Trump og Vance markaði þáttaskil – heimurinn er breyttur.

5
Björn Gunnar Ólafsson
Tollar og Trump
„Hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna telur sig hafa fundið upp nýtt vopn sem nota má sem einskonar svipu á óþægar þjóðir,“ skrifar Björn Gunnar Ólafsson stjórnmálahagfræðingur um afskipti Trumps af tollum og alþjóðaviðskiptum.

6
Borgþór Arngrímsson
Kaupið, kaupið, kaupið
Danir og Norðmenn ætla að stórefla samvinnu í varnar- og öryggismálum. Forsætisráðherrar landanna lýstu þessu yfir á fundi sem haldinn var í Ósló í síðustu viku. Báðar þjóðir ætla að stórauka fjárveitingar til varnarmála. Kaupið, kaupið, kaupið voru fyrirmæli danska forsætisráðherrans til yfirmanna hersins.
Mest lesið í vikunni

1
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

2
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Stuðningsmaður Áslaugar býst við mótframboði á næsta fundi
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar komu við sögu hnífjafnar formannskosningar, landvinningar sjálfstæðismanna í Kópavogi á fjölmiðlaborðinu og kampavínsbjalla.

3
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Vissi að mamma vildi ekki endurlífgun
Jóhannes Kr. Kristjánsson var þakklátur fyrir að hafa átt þetta samtal við móður sína, áður en hann stóð frammi fyrir þeim aðstæðum að þurfa að svara erfiðum spurningum lækna.

4
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
Líf Auðar Ólafsdóttur hjúkrunarfræðings og fjölskyldu tók stakkaskiptum síðasta haust þegar hún sagði skilið við Bráðamóttöku Landspítalans eftir átta ára starf og hóf störf á leikskóla barnanna sinna til að koma yngra barninu inn á leikskóla. „Ég fór úr því að vera í endurlífgun einn daginn yfir í að syngja Kalli litli kónguló hinn daginn.“

5
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
„Það voru erfiðustu stundir lífs míns“
Systurmissir og barnauppeldi hefur kennt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þingkonu að tíminn er dýrmæt auðlind. „Það er ákveðin jafnvægislist að finna leiðir til að nýta tímann. Nýta tækifærin,“ skrifar Þorgerður.

6
Sif Sigmarsdóttir
Verðlaun fyrir ræfilsskap
Vísbendingar um uppgjöf Hollywood gagnvart Trump blöstu við löngu fyrir endurkjör hans í embætti forseta.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

3
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

4
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

6
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.
Athugasemdir