Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Stund­in birti ný­ver­ið sögu konu, sem leit­aði ár­ang­urs­laust á náð­ir land­lækn­is, vegna van­rækslu, mistaka og ótil­hlýði­legr­ar fram­komu Kjart­ans Pálma­son­ar þerap­ista. Frá­sögn henn­ar var studd sög­um fyrr­um skjól­stæð­inga og sam­starfs­kvenna Kjart­ans. Eft­ir birt­ingu grein­ar­inn­ar höfðu þrjár kon­ur til við­bót­ar sam­band sem höfðu mis­jafn­ar sög­ur að segja.

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
Kjartan Pálmason Fjöldi kvenna hefur deilt slæmum reynslusögum af Kjartani Pálmasyni þerapista. Sameigendur hans hjá fjölskyldu- og áfallamiðstöðinni Lausninni fengu fjölda kvartana vegna starfa hans en brugðust seint við þeim. Mynd: MBL / Kristinn Magnússon

„Ég kannast við mikið sem skrifað er þarna og mér þykir afar sorglegt að heyra að aðrar konur lentu í þessu en á sama tíma þykir mér gott að vita að ég er ekki „geðveik“ og var bara að rangtúlka allt,“ segir konan meðal annars, sem hafði samband við Stundina eftir að hafa lesið umfjöllun um starfshætti Kjartans Pálmasonar þerapista og ófaglega ráðgjöf hans við hjón sem leituðu til hans vegna vandamála í sambandi. Konan hafði mjög sambærilega sögu að segja. Stóri munurinn var hins vegar sá að í hennar tilfelli endaði ráðgjöfin með því að hjónabandi hennar til langs tíma lauk, með tilheyrandi sorg fyrir hjónin bæði og börn þeirra. Hún segir það hafa tekið fjölskylduna alla langan tíma að vinna sig út úr þeirri aðstöðu sem hún fann sig í í lok meðferðarinnar. Rétt eins og hinar konurnar sem blaðamaður Stundarinnar ræddi við kvartaði konan á sínum tíma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár