Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vilja að fjölskyldufræðingur verði löggilt starfsheiti

Hver sem er get­ur titl­að sig fjöl­skyldu­fræð­ing og veitt ráð­gjöf sem slík­ur. Í nokk­ur ár hef­ur Fé­lag fjöl­skyldu­fræð­inga ár­ang­urs­laust reynt að fá lög­gild­ingu starfs­heit­is­ins. Land­lækn­ir álít­ur að ekki verði séð hvernig not­andi heil­brigð­is­þjón­ustu eigi hættu á að hljóta skaða af með­ferð fjöl­skyldu­fræð­inga. Því sé eng­in ástæða til að stétt­in heyri und­ir land­lækni.

Vilja að fjölskyldufræðingur verði löggilt starfsheiti
Fjölskylduhendur Fjölskyldufræðingar sinna meðal annars meðferðarvinnu með einstaklingum, fjölskyldu og parameðferð.

Fjölskyldufræðingur er ekki frekar en þerapisti eða ráðgjafi lögverndað starfsheiti þó að margir sem titla sig svo hafi háskólamenntun. Endurmenntun Háskóla Íslands býður þó sérnám í fjölskyldufræðum sem er tveggja ára nám á meistarastigi og jafnframt er starfrækt Fjölskyldufræðingafélag Íslands. Undanfarin ár hefur félagið unnið að því að fá löggildingu sem heilbrigðisstétt og hafa lög og siðareglur verið uppfærð með það í huga. 

Blaðamaður Stundarinnar óskaði eftir upplýsingum frá félaginu, í tengslum við greinaflokk um þerapista, ráðgjafa og aðra sem veita þjónustu, jafnvel við alvarlegum andlegum veikindum, án þess að hafa fagmenntun að baki. Í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér í kjölfarið segir að flestir sem hafi aðild að því hafi lokið þriggja ára háskólanámi auk tveggja ára samfelldu framhaldsnámi í fjölskyldumeðferð. Afar brýnt sé að fjölskyldufræðingur verði lögverndað starfsheiti. „Félagið telur mjög brýnt að starf og starfssvið fjölskyldufræðinga verði lögverndað. Mikilvægt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár