Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fámennt á degi slæðunnar

Nokkr­ar kon­ur, þrír karl­menn og eitt barn tóku þátt í Degi slæð­unni­ar – World Hijab Day – sem hald­inn var í Gerðu­bergi 1. fe­brú­ar. Kon­urn­ar mát­uðu slæð­ur eft­ir að hafa hlýtt á er­indi skipu­leggj­anda.

Fámennt á degi slæðunnar
Slæðan mátuð Þessi kona fékk aðstoð Madhyu við að setja upp slæðuna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Dagur slæðunnar, eða World Hijab Day, var fyrst haldinn í New York árið 2013. Eftir því sem skipuleggjendur dagsins segja er honum nú fagnað í um tvö hundruð löndum. Það var Madhya Malik sem stóð fyrir fögnuðinum hér á landi þann 1. febrúar. Vonaðist hún til þess að með því ykist meðvitund um líf og tilveru múslimakvenna á Íslandi. 

Madhya með þátttakendumAð mati Madhyu geta konur betur sett sig í spor múslimakvenna, ef þær prófa að bera slæðuna.

Hijab er nafn á þeirri tegund slæðu sem hylur eyru, háls, axlir og hár, eða hluta af hári, kvenna. 

Stundin birti frétt um að til stæði að fagna deginum og voru mikil viðbrögð við henni. Af þeim mátti ráða að margir hafi mikla skoðun á því hvort konur gangi eða gangi ekki með slæður. Mörgum sem tjáðu sig þótti slíkur fögnuður ekki eiga erindi hér á landi, meðan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
6
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár