Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kínverskt flugfélag aflýsir áætlunarflugi til Íslands

Frest­að vegna út­breiðslu Wu­h­an-kór­óna­veirunn­ar. Ís­lensk­ar ferða­skrif­stof­ur hafa hætt við ferð­ir til Kína eða bíða átekta.

Kínverskt flugfélag aflýsir áætlunarflugi til Íslands
Fresta flug fram í apríl Juneyao Air hefur fresta flug til landsins vegna Wuhan kórónaveirunnar. Mynd: Juneyao Air

Kínverska flugfélagið Juneyao Air, sem hugðist hefja áætlunarflug til Íslands í næsta mánuði hefur frestað jómfrúarflugi sínu hingað fram í apríl. Er það gert vegna heimsfaraldurs Wuhan-kórónaveirunnar sem geisar nú, einkum í Kína en einnig víðar. Þá hafa íslenskar ferðaskrifstofur ýmist fellt niður pakkaferðir sem búið var að selja í til Kína eða bíða átekta og fylgjast með.

Til stóð að Juneyao Air hæfi áætlunarflug hingað til lands allt að þrisvar í viku með vorinu. Fljúga átti frá borginni Sjanghæ hingað til Íslands með viðkomu í Helsinki í Finnlandi. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, staðfestir að Juneyao Air hafi verið búið að tryggja sér lendingartíma og þjónustu í Keflavík, og þegar hafi verið hafin sala á ferðum til landsins. Hins vegar hafi flugfélagið nú frestað öllu flugi til Íslands. Til stóð að fyrsta ferðin yrði farin 31. mars næstkomandi en búið er að fresta fyrsta fluginu til 25. apríl. „Samkvæmt okkar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár