Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Frelsissvipt vegna Wuhan- kórónaveirunnar

Stefán Úlfars­son og fjöl­skylda hans komu frá Kína á mánu­dag­inn og eru nú í sótt­kví á heim­ili sínu vegna hættu á sýk­ingu af völd­um Wu­h­an-kór­óna­veirunn­ar.

Frelsissvipt vegna Wuhan- kórónaveirunnar
Í Kína Allt landið er nú skilgreint sem hættusvæði vegna Wuhan-kórónaveirunnar og fregnir hafa borist af því að andlitsgrímur séu uppseldar víða um þetta stóra land. Staðfestur fjöldi sýkinga er um 30.000. Mynd: Shutterstock

Íslenskri fjölskyldu sem kom frá Kína á mánudaginn var uppálagt að fara  í tveggja vikna sóttkví vegna mögulegs smits af Wuhan-kórónaveirunni, 2019-nCoV. Ekki er vitað til þess að neinn Íslendingur hafi smitast af henni. Allt Kína er nú skilgreint sem hættusvæði vegna veirunnar og  Ísland gengur lengra en önnur lönd í að verjast smiti frá veirunni.

„Áður voru bara Hubei-hérað og Wuhan-borg skilgreind sem hættusvæði, en núna er allt Kína skilgreint þannig,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Undanfarna morgna hefur hann haldið daglega stöðufundi með aðilum sem koma að samhæfingarstöð almannavarna. Meðal þeirra er embætti ríkislögreglustjóra, Landspítalinn, heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu, Rauði krossinn, Landsbjörg og aðilar ferðaþjónustunnar og eftir einn slíkan fund í vikunni voru þau tilmæli gefin út til allra Íslendinga sem koma frá Kína að vera til öryggis í sóttkví í 14 daga frá komunni til landsins.

Sóttvarnalæknir Það sem við erum að gera núna nýtist okkur sannarlega áfram. Það …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
4
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár