Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Frelsissvipt vegna Wuhan- kórónaveirunnar

Stefán Úlfars­son og fjöl­skylda hans komu frá Kína á mánu­dag­inn og eru nú í sótt­kví á heim­ili sínu vegna hættu á sýk­ingu af völd­um Wu­h­an-kór­óna­veirunn­ar.

Frelsissvipt vegna Wuhan- kórónaveirunnar
Í Kína Allt landið er nú skilgreint sem hættusvæði vegna Wuhan-kórónaveirunnar og fregnir hafa borist af því að andlitsgrímur séu uppseldar víða um þetta stóra land. Staðfestur fjöldi sýkinga er um 30.000. Mynd: Shutterstock

Íslenskri fjölskyldu sem kom frá Kína á mánudaginn var uppálagt að fara  í tveggja vikna sóttkví vegna mögulegs smits af Wuhan-kórónaveirunni, 2019-nCoV. Ekki er vitað til þess að neinn Íslendingur hafi smitast af henni. Allt Kína er nú skilgreint sem hættusvæði vegna veirunnar og  Ísland gengur lengra en önnur lönd í að verjast smiti frá veirunni.

„Áður voru bara Hubei-hérað og Wuhan-borg skilgreind sem hættusvæði, en núna er allt Kína skilgreint þannig,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Undanfarna morgna hefur hann haldið daglega stöðufundi með aðilum sem koma að samhæfingarstöð almannavarna. Meðal þeirra er embætti ríkislögreglustjóra, Landspítalinn, heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu, Rauði krossinn, Landsbjörg og aðilar ferðaþjónustunnar og eftir einn slíkan fund í vikunni voru þau tilmæli gefin út til allra Íslendinga sem koma frá Kína að vera til öryggis í sóttkví í 14 daga frá komunni til landsins.

Sóttvarnalæknir Það sem við erum að gera núna nýtist okkur sannarlega áfram. Það …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár