Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Frelsissvipt vegna Wuhan- kórónaveirunnar

Stefán Úlfars­son og fjöl­skylda hans komu frá Kína á mánu­dag­inn og eru nú í sótt­kví á heim­ili sínu vegna hættu á sýk­ingu af völd­um Wu­h­an-kór­óna­veirunn­ar.

Frelsissvipt vegna Wuhan- kórónaveirunnar
Í Kína Allt landið er nú skilgreint sem hættusvæði vegna Wuhan-kórónaveirunnar og fregnir hafa borist af því að andlitsgrímur séu uppseldar víða um þetta stóra land. Staðfestur fjöldi sýkinga er um 30.000. Mynd: Shutterstock

Íslenskri fjölskyldu sem kom frá Kína á mánudaginn var uppálagt að fara  í tveggja vikna sóttkví vegna mögulegs smits af Wuhan-kórónaveirunni, 2019-nCoV. Ekki er vitað til þess að neinn Íslendingur hafi smitast af henni. Allt Kína er nú skilgreint sem hættusvæði vegna veirunnar og  Ísland gengur lengra en önnur lönd í að verjast smiti frá veirunni.

„Áður voru bara Hubei-hérað og Wuhan-borg skilgreind sem hættusvæði, en núna er allt Kína skilgreint þannig,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Undanfarna morgna hefur hann haldið daglega stöðufundi með aðilum sem koma að samhæfingarstöð almannavarna. Meðal þeirra er embætti ríkislögreglustjóra, Landspítalinn, heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu, Rauði krossinn, Landsbjörg og aðilar ferðaþjónustunnar og eftir einn slíkan fund í vikunni voru þau tilmæli gefin út til allra Íslendinga sem koma frá Kína að vera til öryggis í sóttkví í 14 daga frá komunni til landsins.

Sóttvarnalæknir Það sem við erum að gera núna nýtist okkur sannarlega áfram. Það …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu