Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV

Stjórn RÚV mun veita rök­stuðn­ing fyr­ir ráðn­ingu Stef­áns Ei­ríks­son­ar um­fram þá um­sækj­end­ur sem þess óska. Einn um­sækj­enda seg­ir stjórn­ina hafa úti­lok­að kon­ur til að hindra jafn­réttiskær­ur. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is er með til skoð­un­ar hvort heim­ilt hafi ver­ið að leyna nöfn­um um­sækj­enda.

Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV

„Ég mun óska rökstuðnings,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir, sem hlaut jafn mörg atkvæði í stjórn RÚV og Stefán Eiríksson, sem stjórnin valdi sem nýjan útvarpsstjóra 28. janúar. „Í opinbera kerfinu fær maður venjulega tilkynningu um að ráðið hafi verið í starfið og boðið upp á rökstuðning. En það var ekki gert í þetta sinni, þetta var bara símtal frá Capacent.“

Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri og útgefandi Fréttablaðsins, staðfestir við Stundina að hún hafi þegar óskað eftir rökstuðningi frá stjórninni. Hún hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, en komst ekki upp úr 19 manna hópi umsækjenda. Samkvæmt heimildum Stundarinnar þótti það vinna gegn henni að hafa tjáð sig opinberlega um RÚV með neikvæðum hætti.

Margir þeirra umsækjenda sem Stundin ræddi við telja tilefni til að fá rökstuðning um ráðninguna, bæði út frá sjónarmiðum um jafnrétti og til að fá samanburð á hvaða eiginleikar vógu þyngst við ráðninguna. Kemur það í hlut …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár