Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Reykjavík suðursins

Heim­sókn til Tí­flís, höf­uð­borg­ar Georgíu, og lýs­ing á sam­skipt­um við georgíska landa­mæra­verði sem hljóta að mati höf­und­ar að telj­ast þeir vin­gjarn­leg­ustu í heimi.

Reykjavík suðursins
Tíflís Ólíkt flestum Evrópuborgum fyrrum Sovét var Tíflís ekki lögð í rúst í stríðinu og því ekki endurreist af kommúnistum þó finna megi Sovétblokkir í útjaðrinum. Mynd: Valur Gunnarsson

Í Rússlandi gera landamæraverðir í því að vera ógnvekjandi, enda vita þeir sem er að Vesturlandabúar eru smeykir við Rússa í einkennisbúningum. Í Úkraínu eru þeir hins vera vingjarnlegir, vilja ganga í augun á Evrópumönnum og kalla á vini sína til að sjá íslenskan passa í fyrsta sinn. En hvernig ætli tekið sé á móti manni í Georgíu?

„Er þetta fyrsta skiptið þitt hér?“ spyr konan bak við glerið og rýnir stíft á passann. „Já,“ segi ég. Þykir það grunsamlegt? Varla. „Velkominn,“ segir hún og réttir mér vínflösku. Hvað sem öðru líður hljóta georgískir landamæraverðir að vera þeir vingjarnlegustu í heimi.

Það kemur í ljós að viðtökurnar eru byggðar á gamalli georgískri hefð. Í Sololaki-fjöllum gnæfir styttan Kartliis Deda, sem merkir víst „móðir Georgía“, yfir borginni. Hefur hún vínglas í einni hendi og sverð í hinni. Vínið er til að bjóða þá velkomna sem koma með friði en sverðið er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár