Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Reykjavík suðursins

Heim­sókn til Tí­flís, höf­uð­borg­ar Georgíu, og lýs­ing á sam­skipt­um við georgíska landa­mæra­verði sem hljóta að mati höf­und­ar að telj­ast þeir vin­gjarn­leg­ustu í heimi.

Reykjavík suðursins
Tíflís Ólíkt flestum Evrópuborgum fyrrum Sovét var Tíflís ekki lögð í rúst í stríðinu og því ekki endurreist af kommúnistum þó finna megi Sovétblokkir í útjaðrinum. Mynd: Valur Gunnarsson

Í Rússlandi gera landamæraverðir í því að vera ógnvekjandi, enda vita þeir sem er að Vesturlandabúar eru smeykir við Rússa í einkennisbúningum. Í Úkraínu eru þeir hins vera vingjarnlegir, vilja ganga í augun á Evrópumönnum og kalla á vini sína til að sjá íslenskan passa í fyrsta sinn. En hvernig ætli tekið sé á móti manni í Georgíu?

„Er þetta fyrsta skiptið þitt hér?“ spyr konan bak við glerið og rýnir stíft á passann. „Já,“ segi ég. Þykir það grunsamlegt? Varla. „Velkominn,“ segir hún og réttir mér vínflösku. Hvað sem öðru líður hljóta georgískir landamæraverðir að vera þeir vingjarnlegustu í heimi.

Það kemur í ljós að viðtökurnar eru byggðar á gamalli georgískri hefð. Í Sololaki-fjöllum gnæfir styttan Kartliis Deda, sem merkir víst „móðir Georgía“, yfir borginni. Hefur hún vínglas í einni hendi og sverð í hinni. Vínið er til að bjóða þá velkomna sem koma með friði en sverðið er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár