Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum

Matth­ías Johann­essen fyrr­ver­andi rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, vill ekki stað­festa að hann hafi geng­ið úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Hon­um þyk­ir flokk­ur­inn þó hafa kom­ið illa fram við son sinn, Har­ald Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra.

Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum
Áhugalaus um íslenska pólitík Matthías segist ekkert nenna að tala um pólitík svona á jólunum. Mynd: mbl / Golli

Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram gegn syni hans, Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra. Gerður var starfslokasamningur við Harald á dögunum sem felur í sér að Haraldur fær greiddar 57 milljónir króna á tveimur árum með hlutverk sem ráðgjafi. 

Sagður hafa yfirgefið flokkinn

Í færslu á Facebook greindi Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur og blaðamaður á Morgunblaðinu, frá því að Matthías hefði á dögunum sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. „Hvað sem mönnum kann að finnast um flokkinn held ég að þetta sé slæmur missir fyrir hann,“ skrifar Guðmundur. Guðmundur er vel heima í innanflokksmálum Sjálfstæðisflokksins enda fyrrverandi starfsmaður flokksins.

„Þetta var náttúrlega einhvers konar samsæri gegn drengnum, að mínu mati“

Þegar færsla Guðmundar var borin undir Matthías og hann jafnframt inntur eftir því hvort að hann hefði sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna framgöngu flokksmanna gegn syni hans, vildi hann enn sem fyrr ekki staðfesta úrsögn sína. Hins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár