Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fjórtán hælisleitendur tanngreindir á árinu

Há­skóla­ráð og rektor Há­skóla Ís­lands eiga að taka af­stöðu til þess fyr­ir jól hvort um­deild­ur samn­ing­ur við Út­lend­inga­stofn­un um ald­urs­grein­ing­ar á hæl­is­leit­end­um með tann­grein­ingu verð­ur end­ur­nýj­að­ur. Frá gildis­töku samn­ings­ins í lok mars hafa fjór­tán beiðn­ir frá Út­lend­inga­stofn­un ver­ið af­greidd­ar.

Fjórtán hælisleitendur tanngreindir á árinu
Rektor HÍ Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, óskaði eftir umsögnum frá jafnréttisnefnd og vísindasiðanefnd HÍ áður en tekin var ákvörðun um að gera samning við Útlendingastofnun um tanngreiningar á hælisleitendum. Vísindasiðanefnd taldi málið ekki falla undir hennar verksvið og janfréttisnefnd var afdráttarlaus í andstöðu sinni verð gerð samningsins. Samningurinn tók gildi 25. mars síðastliðinn.

Háskóli Íslands hefur á þessu ári afgreitt fjórtán beiðnir frá Útlendingastofnun um aldursgreiningu á fylgdarlausum hælisleitendum með tanngreiningum. Þetta kemur fram í svari frá Andra Ólafssyni, aðstoðarmanni Jóns Atla Benedikssyni, rektors HÍ, við fyrirspurn Stundarinnar. Þar kemur jafnframt fram að inni í þeirri tölu séu beiðnir sem voru í biðstöðu meðan gengið var frá samningnum, frá síðari hluta ársins 2018 fram að undirritun.  

Tanngreiningarnar hafa verið afar umdeildar bæði innan og utan veggja háskólans. Rauði kross Íslands hefur til að mynda ítrekað gagnrýnt aðferðafræðina að baki þeim. Þann 30. nóvember síðastliðinn sendi Stúdentaráð HÍ formlega áskorun á háskólaráð um að endurnýja ekki samninginn við Útlendingastofnun og ítrekaði þannig afstöðu sína gegn tanngreiningunum. Í áskoruninni segir meðal annars: „Telur Stúdentaráð rétt að ítreka afstöðu sína, sem hefur hlotið stuðning Landssamtaka íslenskra stúdenta, European Student’s Union ásamt fulltrúum starfsfólks og nýdoktora …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár