Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

Verð­laun­in voru veitt í þrett­ánda sinn á al­þjóða­degi fatl­aðs fólks. Stund­in hlaut verð­laun­in fyr­ir vand­aða um­fjöll­un um mál­efni ör­yrkja, sjúk­linga og elli­líf­eyr­is­þega.

Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ
Hvatningarverðlaun veitt á alþjóðadegi fatlaðs fólks Verðlaunin voru veitt í þrettánda sinn. Mynd: ÖBÍ

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins voru veitt í þrettánda sinn 3. desember síðastliðinn, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Stundin hlaut þar hvatningarverðlaunin í flokknum umfjöllun og kynning. Var í röksemd með veitingu verðlaunanna tiltekið að þau væru veitt Stundinni fyrir vandaða umfjöllun um málefni öryrkja, sjúklinga og ellilífeyrisþega. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti verðlaunin.

Í ræðu sinni við afhendinguna sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, að einstaklega ánægjulegt væri að á hverju ári hlytu nýir aðilar verðlaunin. Það vekti athygli á að í samfélaginu væri fjöldinn allur af ófötluðu fólki sem skilji og styðji mannréttindabaráttu öryrkja. „Það er gott að finna að við erum ekki ein í baráttunni, því á hverju ári leggur fjöldi einstaklinga, samtaka, fyrirtækja og stofnana baráttu okkar lið og hvetur með því til skilnings og viðhorfsbreytinga í garð fatlaðs fólks.“

Aðrir sem fengu hvatningarverðlaunin að þessu sinni voru Sólveig Ásgrímsdóttir í flokki einstaklinga. Sólveig fékk verðlaunin fyrir bókina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu