Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íslendinga þyrstir í japanskar kvikmyndir

Jap­ansk­ir kvik­mynda­dag­ar 2019 verða haldn­ir í Bíó Para­dís dag­ana 5.–10. des­em­ber 2019 í sam­starfi við Jap­an Foundati­on og jap­anska sendi­ráð­ið á Ís­landi. Skipu­leggj­andi há­tíð­ar­inn­ar er Ása Bald­urs­dótt­ir, dag­skrár­stjóri Bíó Para­dís­ar, en hún seg­ist merkja gíf­ur­leg­an áhuga lands­manna á jap­anskri kvik­mynda­gerð.

Íslendinga þyrstir í japanskar kvikmyndir

„Við héldum japanska kvikmyndadaga í fyrsta skipti árið 2015 í samstarfi við japanska sendiráðið,“ segir Ása. „Það er ekki til mikið af japönskum kvikmyndum til sýninga á Íslandi né frá þessari heimsálfu yfirhöfuð í boði fyrir kvikmyndahús og við erum að reyna að bæta úr því.“

Bíó Paradís hélt tvo viðburði á þessu ári tengdum Japan. „Fyrst vorum við með Ozu-dagana okkar í haust en hann er mjög virtur japanskur kvikmyndaleikstjóri sem gerði myndir á milli ca 1930 til 1960. Svo héldum við upp á ástina með því að sýna fjórar japanskar myndir sem fjölluðu um efnið,“ útskýrir Ása, sem segir jafnframt að fyrsta japanska kvikmyndahátíðin hafi verið haldin árið 2015 í Bíó Paradís. Ekki hafi náðst að halda hátíðina árin á eftir en nú ætla þau að bæta um betur og halda hana árlega.  

Leigðu þér fjölskyldumeðlim í boði Werner Herzog

Japanskir kvikmyndadagar hefjast föstudaginn 5. nóvember og opnunarmyndin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár