Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íslendinga þyrstir í japanskar kvikmyndir

Jap­ansk­ir kvik­mynda­dag­ar 2019 verða haldn­ir í Bíó Para­dís dag­ana 5.–10. des­em­ber 2019 í sam­starfi við Jap­an Foundati­on og jap­anska sendi­ráð­ið á Ís­landi. Skipu­leggj­andi há­tíð­ar­inn­ar er Ása Bald­urs­dótt­ir, dag­skrár­stjóri Bíó Para­dís­ar, en hún seg­ist merkja gíf­ur­leg­an áhuga lands­manna á jap­anskri kvik­mynda­gerð.

Íslendinga þyrstir í japanskar kvikmyndir

„Við héldum japanska kvikmyndadaga í fyrsta skipti árið 2015 í samstarfi við japanska sendiráðið,“ segir Ása. „Það er ekki til mikið af japönskum kvikmyndum til sýninga á Íslandi né frá þessari heimsálfu yfirhöfuð í boði fyrir kvikmyndahús og við erum að reyna að bæta úr því.“

Bíó Paradís hélt tvo viðburði á þessu ári tengdum Japan. „Fyrst vorum við með Ozu-dagana okkar í haust en hann er mjög virtur japanskur kvikmyndaleikstjóri sem gerði myndir á milli ca 1930 til 1960. Svo héldum við upp á ástina með því að sýna fjórar japanskar myndir sem fjölluðu um efnið,“ útskýrir Ása, sem segir jafnframt að fyrsta japanska kvikmyndahátíðin hafi verið haldin árið 2015 í Bíó Paradís. Ekki hafi náðst að halda hátíðina árin á eftir en nú ætla þau að bæta um betur og halda hana árlega.  

Leigðu þér fjölskyldumeðlim í boði Werner Herzog

Japanskir kvikmyndadagar hefjast föstudaginn 5. nóvember og opnunarmyndin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár