Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

„Menn skil­greina sig aldrei sem of­beld­is­menn,“ seg­ir doktorsnem­inn Drífa Jón­as­dótt­ir, sem vinn­ur að nýrri rann­sókn á heim­il­isof­beldi á Ís­landi. Þrátt fyr­ir það hafa á tíu ár­um minnst 1.500 karl­ar beitt heim­il­isof­beldi sem leitt hef­ur til þess að að­stand­end­ur þeirra leiti að­hlynn­ing­ar á bráða­mót­töku.

Rannsakar íslenska ofbeldismenn
Heimilisofbeldi Drífa Jónasdóttir doktorsnemi vinnur að rannsókn um heimilisofbeldi á Íslandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þegar Drífa Jónasdóttir doktorsnemi lagði af stað með það í huga að rannsaka allt heimilisofbeldi á Íslandi, áttaði hún sig fljótt á því að það væri of umfangsmikið. Til þess að hafa rannsóknina hnitmiðaða ákvað hún að þrengja hringinn niður í karla sem beita konur ofbeldi. Þó með það í huga að ekki sé gert lítið úr öðrum birtingarmyndum ofbeldis.

„Þetta er bara það umfangsmikið að einhvers staðar varð ég að byrja,“ segir hún. 

„Þetta er bara fyrsti hluti rannsóknarinnar, þar sem ég er að skoða birtingarmynd heimilisofbeldis í sjúkraskýrslum Landspítalans sem og að kostnaðarmeta það. Samkvæmt gögnum Landspítalans frá árunum 2005 til 2014 má áætla að annan hvern dag komi kona á Landspítalann með áverka eftir heimilisofbeldi,“ segir hún. Rannsókninni er skipt í þrjá hluta. Í öðrum hluta er hún í samvinnu við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu þar sem markmiðið er að skoða samspil og birtingarmynd milli Landspítalans, lögreglunnar og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár