Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

„Menn skil­greina sig aldrei sem of­beld­is­menn,“ seg­ir doktorsnem­inn Drífa Jón­as­dótt­ir, sem vinn­ur að nýrri rann­sókn á heim­il­isof­beldi á Ís­landi. Þrátt fyr­ir það hafa á tíu ár­um minnst 1.500 karl­ar beitt heim­il­isof­beldi sem leitt hef­ur til þess að að­stand­end­ur þeirra leiti að­hlynn­ing­ar á bráða­mót­töku.

Rannsakar íslenska ofbeldismenn
Heimilisofbeldi Drífa Jónasdóttir doktorsnemi vinnur að rannsókn um heimilisofbeldi á Íslandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þegar Drífa Jónasdóttir doktorsnemi lagði af stað með það í huga að rannsaka allt heimilisofbeldi á Íslandi, áttaði hún sig fljótt á því að það væri of umfangsmikið. Til þess að hafa rannsóknina hnitmiðaða ákvað hún að þrengja hringinn niður í karla sem beita konur ofbeldi. Þó með það í huga að ekki sé gert lítið úr öðrum birtingarmyndum ofbeldis.

„Þetta er bara það umfangsmikið að einhvers staðar varð ég að byrja,“ segir hún. 

„Þetta er bara fyrsti hluti rannsóknarinnar, þar sem ég er að skoða birtingarmynd heimilisofbeldis í sjúkraskýrslum Landspítalans sem og að kostnaðarmeta það. Samkvæmt gögnum Landspítalans frá árunum 2005 til 2014 má áætla að annan hvern dag komi kona á Landspítalann með áverka eftir heimilisofbeldi,“ segir hún. Rannsókninni er skipt í þrjá hluta. Í öðrum hluta er hún í samvinnu við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu þar sem markmiðið er að skoða samspil og birtingarmynd milli Landspítalans, lögreglunnar og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár