Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sykurlausar sörur og sælgætisbitar

Eru sör­ur ómiss­andi í jóla­bakst­ur­inn og er virki­lega hægt að búa þær til syk­ur­laus­ar? Kol­brún Freyja Þór­ar­ins­dótt­ir mat­gæð­ing­ur hef­ur próf­að sig áfram með syk­ur­laust gúm­mel­aði og sör­ur sem hafa fall­ið vel í kram­ið hjá allri fjöl­skyld­unni. Sör­ur eru upp­runa­lega kennd­ar við frönsku leik­kon­una Söruh Bern­h­ar­dt og fóru að sjást að ráði á ís­lensk­um smá­kökudisk­um frá því rétt um 1990. Mörg­um þyk­ir þær ómiss­andi með rjúk­andi heit­um kaffi­bolla á að­vent­unni og jól­um.

Sykurlausar sörur og sælgætisbitar
Kolbrún Freyja Fyrir um tveimur árum ákvað Kolbrún Freyja að breyta um lífsstíl og prófa lágkolvetna fæði og ketó og segir það hafa áhrif á heilsuna. Mynd: Úr einkasafni

Kolbrún Freyja Þórarinsdóttir, matgæðingur með meiru, tekur á móti blaðamanni og ljósmyndara á notalegu heimili sínu á Hvanneyri þar sem hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum. Þau hafa smám saman gert húsið að sínu en eldhúsið er yfirráðasvæði Kolbrúnar Freyju sem nýtur þess að eiga þar stundir með sjálfri sér og prófa sig áfram með ýmsar tilraunir. Meðal tilraunanna hefur falið í sér að þróa uppskrift að sykurlausum sörum. Það verður að segjast að blaðamaður, sem er mikill sælgætisgrís, er þess ekki fullviss að þær geti jafnast á við hinar upprunalegu en þegar Kolbrún Freyja reiðir fram smakk af sörunum kemur bragðið ánægjulega á óvart.

SörurSörurnar hennar Kolbrúnar Freyju eru sykurlausar og m.a. með hindberjakremi.

„Það virkar að gera sörur sykurlausar en það var dálítið erfitt að finna réttu hlutföllin til að gervisætan verði ekki of yfirþyrmandi en mér finnst sjálfri ekki gott að finna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár