Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sykurlausar sörur og sælgætisbitar

Eru sör­ur ómiss­andi í jóla­bakst­ur­inn og er virki­lega hægt að búa þær til syk­ur­laus­ar? Kol­brún Freyja Þór­ar­ins­dótt­ir mat­gæð­ing­ur hef­ur próf­að sig áfram með syk­ur­laust gúm­mel­aði og sör­ur sem hafa fall­ið vel í kram­ið hjá allri fjöl­skyld­unni. Sör­ur eru upp­runa­lega kennd­ar við frönsku leik­kon­una Söruh Bern­h­ar­dt og fóru að sjást að ráði á ís­lensk­um smá­kökudisk­um frá því rétt um 1990. Mörg­um þyk­ir þær ómiss­andi með rjúk­andi heit­um kaffi­bolla á að­vent­unni og jól­um.

Sykurlausar sörur og sælgætisbitar
Kolbrún Freyja Fyrir um tveimur árum ákvað Kolbrún Freyja að breyta um lífsstíl og prófa lágkolvetna fæði og ketó og segir það hafa áhrif á heilsuna. Mynd: Úr einkasafni

Kolbrún Freyja Þórarinsdóttir, matgæðingur með meiru, tekur á móti blaðamanni og ljósmyndara á notalegu heimili sínu á Hvanneyri þar sem hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum. Þau hafa smám saman gert húsið að sínu en eldhúsið er yfirráðasvæði Kolbrúnar Freyju sem nýtur þess að eiga þar stundir með sjálfri sér og prófa sig áfram með ýmsar tilraunir. Meðal tilraunanna hefur falið í sér að þróa uppskrift að sykurlausum sörum. Það verður að segjast að blaðamaður, sem er mikill sælgætisgrís, er þess ekki fullviss að þær geti jafnast á við hinar upprunalegu en þegar Kolbrún Freyja reiðir fram smakk af sörunum kemur bragðið ánægjulega á óvart.

SörurSörurnar hennar Kolbrúnar Freyju eru sykurlausar og m.a. með hindberjakremi.

„Það virkar að gera sörur sykurlausar en það var dálítið erfitt að finna réttu hlutföllin til að gervisætan verði ekki of yfirþyrmandi en mér finnst sjálfri ekki gott að finna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár