Mest lesið
-
1Fréttir5
Lektor segir kröfuna um að hann verði rekinn, árás á sitt akademíska frelsi
Ingólfur Gíslason segir harða gagnrýni sem hefur beinst að honum vegna mótmæla í tengslum við Háskóla Íslands, árás á sitt eigið akademíska frelsi. Hann segir tal um að kæra hann fyrir brot á siðareglum háskólans tilraun til þess að bæla niður gagnrýnisraddir. -
2Fréttir
Stjórnandi hjá Skildi Íslands flytur ræðu á Austurvelli
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson er einn af talsmönnum hópsins Skjöldur Íslands og ræðumaður á næsta fundi Íslands þvert á flokka. Hann hefur komið víða við í pólitík, í Framsóknarflokknum, Miðflokknum og Lýðræðisflokknum. -
3Fréttir
Frosti kaupir Nútímann, Sykur og fleiri vefi
Facebook-síðan Sykur deilir nú fréttum um eldfim málefni til 28 þúsund fylgjenda sem áður sáu uppskriftir og stjörnuspár. Frosti Logason segir Facebook-síðurnar mikilvægar fyrir dreifingu efnisins en fráfarandi eigandi segist ekki koma nálægt efnistökum. -
4Aðsent2
Gunnar Hersveinn
Illskan á tímum eyðileggingar
Illskan er af margvíslegum rótum. Fátt virðist duga gegn illskunni. Hvernig birtist illskan í Palestínu um þessar mundir? Við erum sjónarvottar. Fyllumst við örvæntingu – en getum við verið bjartsýn? -
5Aðsent1
Björn Leví Gunnarsson
Auðkennismerki illskunnar
Það vakti það athygli á dögunum þegar nýtt félag skreytti sig með merki sem minnti á járnkrossinn. -
6Fréttir
Gat á sjókví „í nokkurn tíma“ í Dýrafirði
Laxeldisfyrirtækið tilkynnti ekki um að gat væri á kvínni. -
7Fréttir2
Gagnrýndu kynningu á skipulagi yfir sumartímann
Fulltrúar meirihlutans í borginni segja að breytingar hafi verið gerðar á skipulagi við Krummahóla eftir mikið samráð sem íbúar götunnar kannast ekki við. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu kynninguna. -
8Erlent
Rússneski herinn í stórsókn í Úkraínu
Mesta framrás Rússa í Úkraínu í meira en ár varð í gær þegar þeir náðu undir sig 110 ferkílómetrum úkraínsks lands. -
9Fréttir
Skýfall í borginni: Gul viðvörun vegna eldinga
Fólk varað við útivist vegna eldingaveðursins. -
10Erlent
„Next time in Moscow“
Vladimir Pútín sagði „samkomulag“ hafa náðst milli Rússlands og Bandaríkjanna og Donald Trump lýsti því sama. Fréttaskýrendur eru ráðvilltir yfir því hvað gerðist á fundinum.