Mest lesið
-
1Stjórnmál1Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
Kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands sagði sig úr skólaráði Borgarholtsskóla þegar Ársæll Guðmundsson var skipaður skólameistari. Sagði hann engan í ráðinu hafa talið hann hæfastan umsækjenda og fullyrti að ráðningin væri pólitísk. Ársæll segist rekja það beint til Ingu Sæland að hafa ekki fengið áframhaldandi ráðningu. -
2InnlentUppgjör að handan: „Mér fannst ég vera ærulaus, non grata, slaufað“
Æviminningar Karls Sigurbjörnssonar voru gefnar út á vikunum og má þar finna einstakt uppgjör við róstursama tíma þjóðkirkjunnar. Hér verður fjallað um kynferðisofbeldið sem upp kom og Karl tekst á við í minningum sínum. -
3Innlent1Uppgjör að handan: „Ég fann að Davíð hafði horn í síðu minni“
Karl Sigurbjörnsson biskup, lýsir andúð og kulda frá fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Sérstaklega í tengslum við gagnrýni kirkjunnar á kjör fátækra, en ekki síst vegna eldfimrar smásögu sem varð að fréttamáli. -
4Fólkið í borginni1Gleðst í hvert skipti sem ég sé hann
Þegar Lars Mortensen frétti af fuglum hér á landi sem hafa varla sést í Evrópu skipulagði hann strax ferð hingað. Alla daga fylgist hann vel með fuglum og gleðst í hvert sinn sem hann sér sinn uppáhaldsfugl. -
5GreiningSundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
Sjálfstæðisflokkurinn glímir við tilvistarkreppu þar sem Miðflokkurinn krafsar í þjóðernissinnaða kjósendur hans en Viðreisn í þá alþjóðasinnuðu. Bókun 35, útlendingamál og aðild að Evrópusambandinu eru meðal þess sem greinir þá að. Heimildin ræddi við kjörna fulltrúa flokkanna þriggja um átakalínurnar, þróun fylgisins og hvort flötur sé á samstarfi í hægri stjórn í framtíðinni. -
6ErlentFjöldi þekktra vörumerkja undir grun í rannsókn á þrælkunarvinnu á Ítalíu
Saksóknari á Ítalíu hefur óskað eftir ítarlegum gögnum frá fjölda þekktra tískuhúsa. Er það hluti af rannsókn þeirra á undirverktökum sem framleiða lúxusvörur þeirra. Grunur leikur á að kínverskir ríkisborgarar hafi verið gabbaðir í þrælkunarvinnu. -
7StjórnmálGuðmundur ekki á þingi heldur sjúkrahúsi
Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra var ekki til svara í þinginu í morgun. Stjórnarandstaðan vildi fá að spyrja hann út í mál skólastjóra Borgarholtsskóla. Heitar umræður sköpuðust um fjarveruna og þá staðreynd að upplýst hafi verið um sjúkrahúslegu ráðherra í umræðum um fundarstjórn. -
8ErlentBandaríki Trumps1Trump boðar afskipti af innanríkismálum Evrópuríkja
Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna staðfestir gjörbreytta heimsmynd. Bandaríkin lýsa „siðmenningarlegri eyðingu“ Evrópu og ætla að „ýta undir andstöðu innan Evrópuþjóða við núverandi stefnu álfunnar“. -
9Erlent1Uppljóstrari segir yfirmenn í breska hernum hafa hylmt yfir stríðsglæpi
Uppljóstrari úr sérsveit breska hersins segir að yfirmenn hafi ekki haft áhuga á ábendingum um að stríðsglæpir væru framdir í Afganistan. Þetta kemur fram í nýbirtum vitnisburði fyrir breskri rannsóknarnefnd. -
10InnlentTýndu strákarnirFá útrás fyrir erfiðar tilfinningar með því að beita ofbeldi
„Ef við skoðum sögu þeirra sem hafa verið að beita hvað alvarlegasta ofbeldinu undanfarin ár þá hafa þau eiginlega öll búið við heimilisofbeldi á einhverjum tímapunkti,“ segir Erla Margrét Hermannsdóttir, sálfræðingur á Stuðlum. Þung dómsmál og gengjamyndanir hafa sett svip sinn á starfsemina.






































