Mest lesið
-
1Stjórnmál1
Spurði hvort ráðherrar í ríkisstjórninni væru undanskildir lögum
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir skipan Ingu Sæland í stjórn HMS og spyr hvort pólitík sé næg málefnaleg ástæða til að víkja frá jafnréttislögum. -
2Fréttir2
Stuðningur við veiðigjaldafrumvarpið eykst eftir auglýsingaherferð útgerðarmanna
Mikil óánægja er um allt land með auglýsingaherferð SFS. Aðeins stuðningsfólk Sjálfstæðisflokks eru að meirihluta andvíg frumvarpi um breytingu á veiðigjöldum og ánægð með herferðina. -
3Viðskipti
Tekjur dragast saman og tapið eykst hjá Sýn
Sýn skilaði tapi upp á 344 milljónir króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Það er meira en fyrirtækið gerði á sama tíma á síðasta ári. -
4Fréttir1
Framlengdu gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna
Kona sem setið hefur í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti föður hennar verður ekki sleppt í bili. Dómari féllst á kröfu lögreglu um að framlengja varðhaldið um fjórar vikur. -
5Fréttir1
Hungrað fólk berst við að fá matargjafir
„Sveltistríðið“ á Gasasvæðinu heldur áfram. Ísraelskir ráðherrar boða þjóðflutninga Palestínumanna. -
6Fréttir
Minnst sjö kært meintan eltihrelli
Fleiri kærur hafa verið lagðar fram hjá lögregluembættinu á Suðurnesjum gegn Írisi Helgu Jónatansdóttur, sem hefur verið sökuð um umsáturseinelti. Á meðal kærenda eru ólögráða ungmenni. -
7Fréttir
Hafa fengið 174 milljónir úr ríkissjóði fyrir eigin kosningabaráttu
Stjórnmálaflokkar sem boðið hafa fram í síðastliðnum fimm Alþingiskosningum hafa fengið samtals 174 milljónir króna til að nota í eigin kosningabaráttu. Þetta eru milljónir sem koma til viðbótar við hundruðua milljóna árlegum framlögum úr ríkissjóði til sömu flokka. -
8Menning1
Rithöfundasambandið hvetur til sniðgöngu Storytel
Rithöfundar senda frá sér áskorun til Storytel vegna gervigreindar og lágra höfundagreiðslna. -
9Fréttir
Kardínálar streyma í Vatíkanið fyrir páfakjör
Kardínálar flytja nú inn í Vatíkanið fyrir leynilegt páfakjör sem hefst miðvikudag. Kosið verður um eftirmann páfa Frans, með strangri þagnarskyldu og útilokun frá umheiminum. -
10Aðsent
Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir
Í skugga kerfis sem brást
Opið bréf til Velferðarnefndar Reykjavíkurborgar, Félagsbústaða, Félags og húsnæðismálaráðherra frá móður manns með fíknisjúkdóm.