Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Vilja að skólastjóri víki

Á fimmta tug bréfa hafa borist skóla- og frí­stunda­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar þar sem far­ið er fram á að skóla­stjóri Breið­holts­skóla verði lát­inn víkja.

Vilja að skólastjóri víki

Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar hefur borist á fimmta tug bréfa þar sem farið er fram á að Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri í Breiðholtsskóla, verði látin víkja sem skólastjóri „í ljósi umfjöllunar um mál Breiðholtsskóla, kvartana foreldra um stjórnun skólans sem og ítrekuð brot skólastjóra í starfi,“ eins og segir í bréfunum, en flest þeirra munu einnig hafa verið send á menntamálaráðuneytið. Í svörum skóla- og frístundasviðs var foreldrum boðið upp á samtal til að koma umkvörtunum sínum á framfæri. Aðeins ein beiðni hefur borist um slíkt samtal og hefur það farið fram, segir í svörum skóla- og frístundasviðs.

Stundin greindi frá því í síðasta tölublaði að drengir í þriðja bekk hefðu brotið kynferðislega á dreng í fyrsta bekk í Breiðholtsskóla í vetur og að foreldrar þolandans væru mjög óánægðir með viðbrögð stjórnenda skólans í málinu. Að minnsta kosti eitt barn til viðbótar hefur verið tekið úr skólanum í vetur vegna óánægju …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár