Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vilja að skólastjóri víki

Á fimmta tug bréfa hafa borist skóla- og frí­stunda­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar þar sem far­ið er fram á að skóla­stjóri Breið­holts­skóla verði lát­inn víkja.

Vilja að skólastjóri víki

Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar hefur borist á fimmta tug bréfa þar sem farið er fram á að Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri í Breiðholtsskóla, verði látin víkja sem skólastjóri „í ljósi umfjöllunar um mál Breiðholtsskóla, kvartana foreldra um stjórnun skólans sem og ítrekuð brot skólastjóra í starfi,“ eins og segir í bréfunum, en flest þeirra munu einnig hafa verið send á menntamálaráðuneytið. Í svörum skóla- og frístundasviðs var foreldrum boðið upp á samtal til að koma umkvörtunum sínum á framfæri. Aðeins ein beiðni hefur borist um slíkt samtal og hefur það farið fram, segir í svörum skóla- og frístundasviðs.

Stundin greindi frá því í síðasta tölublaði að drengir í þriðja bekk hefðu brotið kynferðislega á dreng í fyrsta bekk í Breiðholtsskóla í vetur og að foreldrar þolandans væru mjög óánægðir með viðbrögð stjórnenda skólans í málinu. Að minnsta kosti eitt barn til viðbótar hefur verið tekið úr skólanum í vetur vegna óánægju …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár