Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vilja að skólastjóri víki

Á fimmta tug bréfa hafa borist skóla- og frí­stunda­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar þar sem far­ið er fram á að skóla­stjóri Breið­holts­skóla verði lát­inn víkja.

Vilja að skólastjóri víki

Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar hefur borist á fimmta tug bréfa þar sem farið er fram á að Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri í Breiðholtsskóla, verði látin víkja sem skólastjóri „í ljósi umfjöllunar um mál Breiðholtsskóla, kvartana foreldra um stjórnun skólans sem og ítrekuð brot skólastjóra í starfi,“ eins og segir í bréfunum, en flest þeirra munu einnig hafa verið send á menntamálaráðuneytið. Í svörum skóla- og frístundasviðs var foreldrum boðið upp á samtal til að koma umkvörtunum sínum á framfæri. Aðeins ein beiðni hefur borist um slíkt samtal og hefur það farið fram, segir í svörum skóla- og frístundasviðs.

Stundin greindi frá því í síðasta tölublaði að drengir í þriðja bekk hefðu brotið kynferðislega á dreng í fyrsta bekk í Breiðholtsskóla í vetur og að foreldrar þolandans væru mjög óánægðir með viðbrögð stjórnenda skólans í málinu. Að minnsta kosti eitt barn til viðbótar hefur verið tekið úr skólanum í vetur vegna óánægju …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár