Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Verðmæti útflutnings dregist saman milli ára

Verð­mæta­sköp­un eykst ekki í takti við fjölg­un ferða­manna vegna slakr­ar fram­leiðni í geir­an­um.

Verðmæti útflutnings dregist saman milli ára

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar var vöru- og þjónustujöfnuður síðasta árs jákvæður um 158,8 milljarða. Það er 8% lækkun frá árinu 2015. Á síðasta ári dróst verðmæti útflutnings sjávarafurða og iðnaðarvara saman en tekjur af erlendum ferðamönnum jukust um eitt prósent milli ára. Hlutfall ferðaþjónustunnar af útflutningi jókst hins vegar um tíu prósent en var 41% af heildarútflutning seinasta árs. Þetta kemur fram á Hagstofunnar.

Á síðasta ári dróst aflaverðmæti sjávarútvegsins saman um 10,5% en gistinóttum á hótelum fjölgaði um 34% miðað við sama tímabil árið áður. Tekjur af erlendum ferðamönnum hérlendis og erlendis jukust þó aðeins lítillega. Tölur Hagstofunnar benda til þess að sérhæfing síðastliðin misseri hafi þróast í atvinnugreinar með hlutfallslega litla verðmætasköpun.

Gengishækkun hefur áhrif

Í samtali við Stundina segir Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, gengisstyrkingu íslensku krónunnar vera meginástæðu fyrir þróun á aflaverðmæti sjávarafurða á síðasta tímabili. Hallveig segir þó vera undantekningu á því. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár