Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Verðmæti útflutnings dregist saman milli ára

Verð­mæta­sköp­un eykst ekki í takti við fjölg­un ferða­manna vegna slakr­ar fram­leiðni í geir­an­um.

Verðmæti útflutnings dregist saman milli ára

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar var vöru- og þjónustujöfnuður síðasta árs jákvæður um 158,8 milljarða. Það er 8% lækkun frá árinu 2015. Á síðasta ári dróst verðmæti útflutnings sjávarafurða og iðnaðarvara saman en tekjur af erlendum ferðamönnum jukust um eitt prósent milli ára. Hlutfall ferðaþjónustunnar af útflutningi jókst hins vegar um tíu prósent en var 41% af heildarútflutning seinasta árs. Þetta kemur fram á Hagstofunnar.

Á síðasta ári dróst aflaverðmæti sjávarútvegsins saman um 10,5% en gistinóttum á hótelum fjölgaði um 34% miðað við sama tímabil árið áður. Tekjur af erlendum ferðamönnum hérlendis og erlendis jukust þó aðeins lítillega. Tölur Hagstofunnar benda til þess að sérhæfing síðastliðin misseri hafi þróast í atvinnugreinar með hlutfallslega litla verðmætasköpun.

Gengishækkun hefur áhrif

Í samtali við Stundina segir Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, gengisstyrkingu íslensku krónunnar vera meginástæðu fyrir þróun á aflaverðmæti sjávarafurða á síðasta tímabili. Hallveig segir þó vera undantekningu á því. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár