Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Valdeflandi að bera brjóst sín og skila skömminni

Tek­ur stöðu með kyn­systr­um sín­um sem hafa ver­ið skamm­að­ar og smán­að­ar fyr­ir að rit­skoða ekki mynd­ir af lík­ama sín­um. „Snýst um að taka skil­greingar­vald­ið til baka.“

Valdeflandi að bera brjóst sín og skila skömminni

„Ég tók þátt til að taka stöðu með kynsystrum mínum sem eru skammaðar og smánaðar fyrir að ritskoða ekki nógu vel á sér líkamann áður en þær birta myndir af sér,“ segir Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar sem birti mynd af brjósti sínu á Twitter í gær, með yfirskriftinni: „Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur #FreeTheNipple“.

Þar með tók hún þátt í brjóstabyltingu sem snýr að frelsun geirvörtunnar, eða kynfrelsi kvenna, en fjöldi íslenskra kvenna hafa birt myndir af sér á brjóstunum á Twitter í gær og í dag. Þá ákvað femínistafélag Verslunarskólans að hafa #FreeTheNipple dag í dag og MH, MR og femínistafélag Háskóla Íslands fylgdu í kjölfarið. Þá tóku berbrjósta nemendur Kvennaskólans sér stöðu fyrir utan Alþingishúsið í dag. 

Nemendur í Kvennaskólanum
Nemendur í Kvennaskólanum Tóku sér stöðu fyrir framan Alþingishúsið til að krefjast breytinga.

Björt segir að framtakið sé nátengt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár