Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Valdeflandi að bera brjóst sín og skila skömminni

Tek­ur stöðu með kyn­systr­um sín­um sem hafa ver­ið skamm­að­ar og smán­að­ar fyr­ir að rit­skoða ekki mynd­ir af lík­ama sín­um. „Snýst um að taka skil­greingar­vald­ið til baka.“

Valdeflandi að bera brjóst sín og skila skömminni

„Ég tók þátt til að taka stöðu með kynsystrum mínum sem eru skammaðar og smánaðar fyrir að ritskoða ekki nógu vel á sér líkamann áður en þær birta myndir af sér,“ segir Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar sem birti mynd af brjósti sínu á Twitter í gær, með yfirskriftinni: „Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur #FreeTheNipple“.

Þar með tók hún þátt í brjóstabyltingu sem snýr að frelsun geirvörtunnar, eða kynfrelsi kvenna, en fjöldi íslenskra kvenna hafa birt myndir af sér á brjóstunum á Twitter í gær og í dag. Þá ákvað femínistafélag Verslunarskólans að hafa #FreeTheNipple dag í dag og MH, MR og femínistafélag Háskóla Íslands fylgdu í kjölfarið. Þá tóku berbrjósta nemendur Kvennaskólans sér stöðu fyrir utan Alþingishúsið í dag. 

Nemendur í Kvennaskólanum
Nemendur í Kvennaskólanum Tóku sér stöðu fyrir framan Alþingishúsið til að krefjast breytinga.

Björt segir að framtakið sé nátengt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár