Hver kannast ekki við þennan vítahring að klára langan vinnudag, eiga ekkert í ísskápnum og vita ekkert hvað eigi að hafa í matinn? Að langa í eitthvað gott, fara í búðina og kaupa eintóma óhollustu fyrir allt of mikinn pening og eiga í raun ekkert almennilegt í matinn eftir verslunarferðina.
Ég held að allir hafi á einhverjum tímapunkti verið staddir þarna og séu jafnvel enn. Ég kannast að minnsta kosti klárlega við þetta. Fara í búðina og ráfa bara andlaus á milli rekkanna.
Athugasemdir